Cake kynnir rafmagnsmótorhjólið Bukk Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. nóvember 2022 07:01 Cake Bukk. Sænski rafmótorhjólaframleiðandinn kynnti á dögunum Bukk, sem er nýtt hjól frá Cake. Bukk byggir á upplýsingum úr mótaröð sem Cake heldur þar sem ekið er á hjólum þeirra. Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar. Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent
Rafhlaðan í Bukk er 72V, 2,9 kWh lithium-ion. Hún skilar 21,5 hestöflum og gerir Bukk hraðskreiðasta hjólið í vörulínu Cake. Hámarkshraði hjólsins er 100 km/klst. Ekki er gefin upp drægni fyrir Bukk í kílómetrum. Hins vegar gefur Cake upp að hleðslan dugi í þrjár klukkustundir í akstri á slóðum. Rafhlaðan er um 100 mínútur að hlaða upp í um 80%. Framgaffallinn býður upp á 278 millimetra fjöðrun. Sætið er í 96 sentimetra hæð. En veghæð hjólsins er 35 sentimetrar. Bukk býður upp á að skrá ferðir sínar til að tryggja að ökumaður og hjól skili sér heim og viti hvar þau hafi verið. Verðin byrja frá 14.970 evrum eða um 2,1 milljónum króna. Einungis 50 hjól verða framleitt í fyrstu lotu og forpantanir eru opnar.
Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent