Spilaði nánast allan leikinn þrátt fyrir að hafa fengið harmafregn kvöldið áður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. nóvember 2022 14:01 Neco Williams felldi tár eftir leikinn gegn Bandaríkjunum. Við hlið hans er Rob Page, landsliðsþjálfari Wales. getty/Alex Livesey Þrátt fyrir að hafa fengið fregnir af andláti afa síns nokkrum klukkutímum fyrir viðureignina gegn Bandaríkjamönnum spilaði Walesverjinn Neco Williams nær allan leikinn og stóð sig með prýði. Williams var í byrjunarliðinu í fyrsta leik Wales á heimsmeistaramóti í 64 ár og lék fyrstu 79 mínúturnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í B-riðli á HM í Katar. Kvöldið fyrir leik gegn bandaríska liðinu barst Williams sú harmafregn að afi hans væri látinn. Hann tók hins vegar ekki annað í mál að spila leikinn mikilvæga. „Í gær fékk ég erfiðustu fréttir sem ég hef fengið þegar mamma mín sagði mér að afi hefði látist kvöldið áður. Að fara frá því að gráta allan daginn yfir í að byrja leik á HM á gríðarlega erfitt en ég komst í gegnum þetta með aðstoð samherja minna og fjölskyldu. Svo ég tileinka afa mínum leikinn og stigið,“ skrifaði Williams á Twitter eftir Bandaríkjaleikinn. Tilfinningarnar báru hinn 21 árs Williams ofurliði eftir leik og hann gekk grátandi um völlinn á meðan samherjar hans og þjálfarinn Rob Page reyndu að hughreysta hann. Williams fór svo niður á hnén og benti til himins til heiðurs afa síns. Williams lék sinn 24. landsleik í gær. Bandaríkin voru 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Timothys Weah en Gareth Bale jafnaði fyrir Wales með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Walesverja á HM er gegn Írönum á föstudaginn. HM 2022 í Katar Wales Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Williams var í byrjunarliðinu í fyrsta leik Wales á heimsmeistaramóti í 64 ár og lék fyrstu 79 mínúturnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Bandaríkin í B-riðli á HM í Katar. Kvöldið fyrir leik gegn bandaríska liðinu barst Williams sú harmafregn að afi hans væri látinn. Hann tók hins vegar ekki annað í mál að spila leikinn mikilvæga. „Í gær fékk ég erfiðustu fréttir sem ég hef fengið þegar mamma mín sagði mér að afi hefði látist kvöldið áður. Að fara frá því að gráta allan daginn yfir í að byrja leik á HM á gríðarlega erfitt en ég komst í gegnum þetta með aðstoð samherja minna og fjölskyldu. Svo ég tileinka afa mínum leikinn og stigið,“ skrifaði Williams á Twitter eftir Bandaríkjaleikinn. Tilfinningarnar báru hinn 21 árs Williams ofurliði eftir leik og hann gekk grátandi um völlinn á meðan samherjar hans og þjálfarinn Rob Page reyndu að hughreysta hann. Williams fór svo niður á hnén og benti til himins til heiðurs afa síns. Williams lék sinn 24. landsleik í gær. Bandaríkin voru 1-0 yfir í hálfleik þökk sé marki Timothys Weah en Gareth Bale jafnaði fyrir Wales með marki úr vítaspyrnu átta mínútum fyrir leikslok. Næsti leikur Walesverja á HM er gegn Írönum á föstudaginn.
HM 2022 í Katar Wales Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Leik lokið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira