Yfirtaka: Áhorfendur ráða förinni hjá Kaldarion Samúel Karl Ólason skrifar 19. nóvember 2022 12:31 Kaldarion ætlar að taka yfir Twitch-síðu GameTíví í dag og spila leikinn Detroit: Become Human. Það ætlar hann að gera með áhorfendum sem geta kosið um ákvarðanir sem teknar eru í leiknum. Detroit Become Human gerist í framtíð þar sem háþróuð vélmenni hafa sett mark sitt á heiminn. Leikurinn er byggður þannig upp að hver ákvörðun skiptir máli, svo áhorfendur þurfa að vanda sig. Streymið hefst klukkan 13:00 og má fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Twitch-síðu Kaldarion má svo finna hér. Leikjavísir Gametíví Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið
Detroit Become Human gerist í framtíð þar sem háþróuð vélmenni hafa sett mark sitt á heiminn. Leikurinn er byggður þannig upp að hver ákvörðun skiptir máli, svo áhorfendur þurfa að vanda sig. Streymið hefst klukkan 13:00 og má fylgjast með því á Twitch-síðu GameTíví og í spilaranum hér að neðan. Twitch-síðu Kaldarion má svo finna hér.
Leikjavísir Gametíví Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið