Segist þekkja mismunun því hann var rauðhærður með freknur Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2022 09:58 Infantino skaut föstum skotum að Evrópu í einræðu sinni á blaðamannafundi í Katar í morgun. Vísir/Getty Gianni Infantino, forseti FIFA, hélt fjörtíu mínútna einræðu á blaðamannafundi í Katar í morgun þar sem hann sakaði Evrópubúa um hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Þá bað hann um að fólki yrði leyft að njóta þess að fylgjast með heimsmeistaramótinu. Blaðamannafundur Gianni Infantino, forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, í Katar í morgun hefur vakið mikla athygli. Í aðdraganda mótsins hefur FIFA fengið mikla gagnrýni vegna ákvörðunarinnar um að halda mótið í Katar þar sem aðstæður farandverkamanna sem unnu að uppbyggingu í Katar hefur verið í sviðsljósinu sem og réttindi hinsegin fólks. Talið er að mörg þúsund farandverkamenn hafi látið lífið í Katar í undirbúningi landsins fyrir heimsmeistaramótið. Á fundinum fór Infantino mikinn í nærri fjörtíu mínútna langri einræðu og sagði Evrópubúa hafa sýnt af sér hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Today I feel Qatari. Today I feel Arab. Today I feel African. Today I feel gay. Today I feel disabled. Today I feel a migrant worker. President of FIFA, Gianni Infantino with a strange speech on the eve of the 2022 World Cup pic.twitter.com/f1xIfWAjom— Football Daily (@footballdaily) November 19, 2022 „Við höfum fengið margar kennslustundir frá sumum Evrópubúum, frá hinum vestræna heimi. Ég held að Evrópubúar ættu að biðjast afsökunar næstu þrjú þúsund árin fyrir það sem við höfum verið að gera undanfarin þrjú þúsund ár, áður en við kennum öðrum siðferði.“ „Það eru ákveðnir hlutir í Katar sem eru ekki að virka og þá þarf að ræða. En þessar einhliða kennslustundir í siðferði eru ekkert nema hræsni.“ Í upphafi ræðunnar setti Infantino sig í spor ýmissa annarra og sagði að hann þekkti þá tilfinningu að vera mismunað sem erlendur aðili í erlendu landi. FIFA President Gianni Infantino at news conference in Qatar: Today I feel Qatari. Today I feel Arab. Today I feel African. Today I feel gay. Today I feel disabled. Today I feel a migrant worker pic.twitter.com/1flQtGWAfS— Rob Harris (@RobHarris) November 19, 2022 „Í dag líður mér eins og Katara, eins og Araba, eins og Afríkumanni. Í dag finnst mér ég vera samkynhneigður. Í dag finnst mér eins og mér sé mismunað. Í dag líður mér eins og farandverkamanni.“ „Að sjálfsögðu er ég ekki Katari, ég er ekki Arabi eða Afríkumaður. Ég er ekki samkynhneiðgur, ekki fatlaður. En mér líður þannig því ég veit hvernig það er að vera mismunað, að vera lagður í einelti, að vera útlendingur í öðru landi.“ Infantino segir að hann hafi verið lagður í einelti í æsku því hann var Ítali með rautt hár og freknur. „Hvað gerir maður þá? Þú reynir að taka þátt, eignast vini. Þú byrjar ekki að ásaka, slást, móðga heldur byrjar þú að taka þátt í samfélaginu. Þetta er það sem við ættum að gera.“ Infantino: "It is sad we cannot talk about football."Yes, Gianni. It is.— Rory Smith (@RorySmith) November 19, 2022 I knew he was going to say something stupid but my goodness https://t.co/t8HWgETSft— Vince Rugari (@VinceRugari) November 19, 2022 Infantino doing an excellent job of reminding us that the most culpable for this rotten mess of a World Cup is FIFA itself.— Andy West (@andywest01) November 19, 2022 Infantino's 'opening remarks' have now gone on for 22 minutes of a 40-45 conference. He is yet to take a single question. His comments are historically rambling & deluded. It is beyond belief that this man is in charge of world football -- & has just been reelected unopposed.— Dan Kilpatrick (@Dan_KP) November 19, 2022 FIFA HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Enginn sem býður sig fram gegn Infantino Gianni Infantino verður einn í kjöri þegar kosið verður um forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins í mars á næsta ári. Enginn býður sig fram gegn forsetanum núverandi sem verið hefur verið stjórnvölinn síðan 2016. 17. nóvember 2022 21:46 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Blaðamannafundur Gianni Infantino, forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, í Katar í morgun hefur vakið mikla athygli. Í aðdraganda mótsins hefur FIFA fengið mikla gagnrýni vegna ákvörðunarinnar um að halda mótið í Katar þar sem aðstæður farandverkamanna sem unnu að uppbyggingu í Katar hefur verið í sviðsljósinu sem og réttindi hinsegin fólks. Talið er að mörg þúsund farandverkamenn hafi látið lífið í Katar í undirbúningi landsins fyrir heimsmeistaramótið. Á fundinum fór Infantino mikinn í nærri fjörtíu mínútna langri einræðu og sagði Evrópubúa hafa sýnt af sér hræsni í gagnrýni sinni gagnvart mótshöldurum. Today I feel Qatari. Today I feel Arab. Today I feel African. Today I feel gay. Today I feel disabled. Today I feel a migrant worker. President of FIFA, Gianni Infantino with a strange speech on the eve of the 2022 World Cup pic.twitter.com/f1xIfWAjom— Football Daily (@footballdaily) November 19, 2022 „Við höfum fengið margar kennslustundir frá sumum Evrópubúum, frá hinum vestræna heimi. Ég held að Evrópubúar ættu að biðjast afsökunar næstu þrjú þúsund árin fyrir það sem við höfum verið að gera undanfarin þrjú þúsund ár, áður en við kennum öðrum siðferði.“ „Það eru ákveðnir hlutir í Katar sem eru ekki að virka og þá þarf að ræða. En þessar einhliða kennslustundir í siðferði eru ekkert nema hræsni.“ Í upphafi ræðunnar setti Infantino sig í spor ýmissa annarra og sagði að hann þekkti þá tilfinningu að vera mismunað sem erlendur aðili í erlendu landi. FIFA President Gianni Infantino at news conference in Qatar: Today I feel Qatari. Today I feel Arab. Today I feel African. Today I feel gay. Today I feel disabled. Today I feel a migrant worker pic.twitter.com/1flQtGWAfS— Rob Harris (@RobHarris) November 19, 2022 „Í dag líður mér eins og Katara, eins og Araba, eins og Afríkumanni. Í dag finnst mér ég vera samkynhneigður. Í dag finnst mér eins og mér sé mismunað. Í dag líður mér eins og farandverkamanni.“ „Að sjálfsögðu er ég ekki Katari, ég er ekki Arabi eða Afríkumaður. Ég er ekki samkynhneiðgur, ekki fatlaður. En mér líður þannig því ég veit hvernig það er að vera mismunað, að vera lagður í einelti, að vera útlendingur í öðru landi.“ Infantino segir að hann hafi verið lagður í einelti í æsku því hann var Ítali með rautt hár og freknur. „Hvað gerir maður þá? Þú reynir að taka þátt, eignast vini. Þú byrjar ekki að ásaka, slást, móðga heldur byrjar þú að taka þátt í samfélaginu. Þetta er það sem við ættum að gera.“ Infantino: "It is sad we cannot talk about football."Yes, Gianni. It is.— Rory Smith (@RorySmith) November 19, 2022 I knew he was going to say something stupid but my goodness https://t.co/t8HWgETSft— Vince Rugari (@VinceRugari) November 19, 2022 Infantino doing an excellent job of reminding us that the most culpable for this rotten mess of a World Cup is FIFA itself.— Andy West (@andywest01) November 19, 2022 Infantino's 'opening remarks' have now gone on for 22 minutes of a 40-45 conference. He is yet to take a single question. His comments are historically rambling & deluded. It is beyond belief that this man is in charge of world football -- & has just been reelected unopposed.— Dan Kilpatrick (@Dan_KP) November 19, 2022
FIFA HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00 Enginn sem býður sig fram gegn Infantino Gianni Infantino verður einn í kjöri þegar kosið verður um forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins í mars á næsta ári. Enginn býður sig fram gegn forsetanum núverandi sem verið hefur verið stjórnvölinn síðan 2016. 17. nóvember 2022 21:46 Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Fleiri fréttir Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Sjá meira
Átti að hreinsa upp skítinn en fær nú hæli í Katar „Einbeitið ykkur að fótboltanum“ sagði Gianni Infantino, forseti FIFA, í bréfi til þátttökuþjóða á HM í Katar tæpum þremur vikum fyrir upphafsflaut mótsins sem hefst á sunnudaginn kemur. FIFA hefur dregið í land með ýmis loforð fyrir mótið og lítið pláss virðist vera fyrir mannréttindamál hjá forseta sem á nú hæli í gestgjafaríkinu. 17. nóvember 2022 10:00
Enginn sem býður sig fram gegn Infantino Gianni Infantino verður einn í kjöri þegar kosið verður um forseta alþjóðaknattspyrnusambandsins í mars á næsta ári. Enginn býður sig fram gegn forsetanum núverandi sem verið hefur verið stjórnvölinn síðan 2016. 17. nóvember 2022 21:46