Fer í aðra aðgerð vegna krabbameinsins Smári Jökull Jónsson skrifar 17. nóvember 2022 17:31 Sebastian Haller gekk til liðs við Dortmund í sumar frá Ajax. Vísir/Getty Sebastian Haller þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna krabbameins í eista sem hann hefur glímt við síðustu mánuði. Framherjinn gekk til liðs við Dortmund í sumar en hefur enn ekki náð að leika fyrir félagið. Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022 Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira
Haller greindist með krabbameinið skömmu eftir að hann skrifaði undir samning við Dortmund í júlí en hann lék frábærlega með Ajax á síðasta tímabili og skoraði 34 mörk fyrir liðið í öllum keppnum. Hann hefur gengist undir geislameðferð undanfarna mánuði og sagði sjálfur í viðtali við uefa.com í lok október að margir væru að spyrja hann hvenær hann myndi snúa aftur á knattspyrnuvöllinn. „Það er margt sem þarf að taka tillit til og það er erfitt að gefa svör. Ef ég er það heppinn að þurfa ekki að gangast undir aðgerð, þá geta hlutirnir gerst mjög hratt. Þremur vikum eftir síðasta hluta meðferðarinnar eru gerðar rannsóknir til að sjá hver staðan er og hvort ég þurfi i aðgerð eða ekki.“ Haller greindi hins vegar frá því í dag á Twitter síðu sinni að hann þyrfti að gangast undir aðgerð nú þegar geslameðferðinni væri lokið. Hann segir baráttunni ekki lokið og að aðgerðin sé nauðsynleg til að bera siguorð af krabbameininu. Comme prévu depuis le début, différentes possibilités étaient envisagées suite aux chimio. Je vous annonce que le combat n est pas terminé pour moi. Je vais devoir subir une opération pour en finir définitivement avec cette tumeur qui m éloigne des terrains. Merci à tous pic.twitter.com/sFijTijLXu— Sébastien Haller (@HallerSeb) November 16, 2022
Þýski boltinn Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Sjá meira