Bale bannað að spila golf í Katar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2022 16:01 Gareth Bale í miðri sveiflu með ímyndaða golfkylfu. getty/Stu Forster Gareth Bale, skærasta stjarna velska fótboltalandsliðsins, dvelur langtímum saman úti á golfvelli. Hann verður hins vegar að finna sér eitthvað annað að gera milli leikja á HM í Katar því honum hefur verið bannað að spila golf. Rob Page, þjálfara velska landsliðsins, fannst ekki fýsilegt að láta leikmenn liðsins spila átján holur milli leikja. „Það dimmir eftir klukkan fjögur. Við skoðuðum þetta en höfum væntanlega ekki tækifæri til þess,“ sagði Page sem var svo spurður hvort hann hefði tjáð Bale þetta. „Já, það er ekkert golf. Við erum þarna til að standa okkur.“ Bale hefur oft verið gagnrýndur fyrir óhóflegan golfáhuga, meðal annars af stuðningsmönnum Real Madrid þar sem hann spilaði í tæpan áratug. Frægt var þegar hann hélt á velska fánanum með áletruninni Wales, golf, Madrid“ eftir að Walesverjar tryggðu sér sæti á EM 2020. Forgangsröðunin á hreinu hjá þessum frábæra leikmanni sem varð MLS-meistari með Los Angeles City um síðustu helgi. Wales er á leið á sitt fyrsta heimsmeistaramót síðan 1958. Þar komust Walesverjar í átta liða úrslit en töpuðu fyrir Brasilíumönnum sem urðu svo heimsmeistarar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran á HM. Fyrsti leikurinn er gegn Bandaríkjamönnum 21. nóvember. HM 2022 í Katar Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Rob Page, þjálfara velska landsliðsins, fannst ekki fýsilegt að láta leikmenn liðsins spila átján holur milli leikja. „Það dimmir eftir klukkan fjögur. Við skoðuðum þetta en höfum væntanlega ekki tækifæri til þess,“ sagði Page sem var svo spurður hvort hann hefði tjáð Bale þetta. „Já, það er ekkert golf. Við erum þarna til að standa okkur.“ Bale hefur oft verið gagnrýndur fyrir óhóflegan golfáhuga, meðal annars af stuðningsmönnum Real Madrid þar sem hann spilaði í tæpan áratug. Frægt var þegar hann hélt á velska fánanum með áletruninni Wales, golf, Madrid“ eftir að Walesverjar tryggðu sér sæti á EM 2020. Forgangsröðunin á hreinu hjá þessum frábæra leikmanni sem varð MLS-meistari með Los Angeles City um síðustu helgi. Wales er á leið á sitt fyrsta heimsmeistaramót síðan 1958. Þar komust Walesverjar í átta liða úrslit en töpuðu fyrir Brasilíumönnum sem urðu svo heimsmeistarar. Wales er í riðli með Englandi, Bandaríkjunum og Íran á HM. Fyrsti leikurinn er gegn Bandaríkjamönnum 21. nóvember.
HM 2022 í Katar Golf Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira