Þýsku meistararnir juku forskot sitt á toppnum með stórsigri Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. nóvember 2022 21:32 Serge Gnabry skoraði þrennu fyrir Bayern í kvöld. Stefan Matzke - sampics/Corbis via Getty Images Þýskalandsmeistarar Bayern München eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi þýsku deildarinnar í knattspyrnu eftir að liðið vann afar öruggan 6-1 sigur gegn Werder Bremen í kvöld. Jamal Musiala kom liðinu yfir strax á sjöttu mínútu leiksins áður en Anthony Jung jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Heimamenn fengu svo vítaspyrnu á 18. mínútu, en Eric Maxim Choupo-Moting misnotaði spyrnuna. Fjórum mínútum síðar var staðan þó orðin 2-1 fyrir þýsku meistaranna þegar Serge Gnabry setti boltann í netið. Leon Goretzka bætti þriðja markinu við á 26. mínútu og á 28. mínútu sá Serge Gnabry til þess að staðan var 4-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Fyrri hálfleikurinn bauð þó ekki einungis upp á góðar fréttir fyrir heimamenn því að á 21. mínútu þurfti Sadio Mané að fara meiddur af velli, aðeins 13 dögum aður en heimsmeistaramótið hefst í Katar. Heimamenn gerðu svo endanlega út um leikinn á seinustu tíu mínútunum, en Serge Gnabry fullkomnaði þrennu sína á 82. mínútu áður en hinn 17 ára gamli Mathys Tel skoraði sjötta mark liðsins rúmum fimm mínútum fyrir leikslok. Niðurstaðan því öruggur 6-1 sigur Bayern, en liðið trónir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig eftir 14 leiki, fjórum stigum meira en Freiburg sem situ í öðru sæti, en á leik til góða. Þá mátti Dortmund þola 2-0 tap er liðið heimsótti Wolfsburg, Bochum vann 2-1 sigur gegn Borussia Mönchengladbach og Stuttgart vann dramatískan 2-1 sigur gegn Hertha Berlin þar sem sigurmarkið var skorað á 98. mínútu. Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira
Jamal Musiala kom liðinu yfir strax á sjöttu mínútu leiksins áður en Anthony Jung jafnaði metin fyrir gestina fjórum mínútum síðar. Heimamenn fengu svo vítaspyrnu á 18. mínútu, en Eric Maxim Choupo-Moting misnotaði spyrnuna. Fjórum mínútum síðar var staðan þó orðin 2-1 fyrir þýsku meistaranna þegar Serge Gnabry setti boltann í netið. Leon Goretzka bætti þriðja markinu við á 26. mínútu og á 28. mínútu sá Serge Gnabry til þess að staðan var 4-1 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Fyrri hálfleikurinn bauð þó ekki einungis upp á góðar fréttir fyrir heimamenn því að á 21. mínútu þurfti Sadio Mané að fara meiddur af velli, aðeins 13 dögum aður en heimsmeistaramótið hefst í Katar. Heimamenn gerðu svo endanlega út um leikinn á seinustu tíu mínútunum, en Serge Gnabry fullkomnaði þrennu sína á 82. mínútu áður en hinn 17 ára gamli Mathys Tel skoraði sjötta mark liðsins rúmum fimm mínútum fyrir leikslok. Niðurstaðan því öruggur 6-1 sigur Bayern, en liðið trónir á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar með 31 stig eftir 14 leiki, fjórum stigum meira en Freiburg sem situ í öðru sæti, en á leik til góða. Þá mátti Dortmund þola 2-0 tap er liðið heimsótti Wolfsburg, Bochum vann 2-1 sigur gegn Borussia Mönchengladbach og Stuttgart vann dramatískan 2-1 sigur gegn Hertha Berlin þar sem sigurmarkið var skorað á 98. mínútu.
Þýski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Þýskaland - Ísland | Strákarnir okkar hafa mikið að sanna Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Sjá meira