Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 8. nóvember 2022 11:30 Leikarinn Chris Evans hefur verið kosinn kynþokkafyllsti maður í heimi af People tímaritinu. Getty/Michael Tran Leikarinn Chris Evans er kynþokkafyllsti núlifandi karlmaður heims, samkvæmt bandaríska tímaritinu People. Tímaritið veitir þennan áhugaverða titil á hverju ári og tekur Evans við keflinu af leikaranum Paul Rudd. Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Hinn 41 árs gamli leikari segist ennþá vera að venjast nýja titlinum. Hann segist búast við góðlátlegri stríðni frá félögum sínum. Hann viti þó um eina konu sem verður himinlifandi. „Mamma mín verður svo glöð! Hún er stolt af öllu sem ég geri, en þetta er eitthvað sem hún getur virkilega montað sig af,“ segir Evans í viðtali við People. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people) Tilbúinn til þess að festa ráð sitt Evans er hvað þekkastur fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Captain America. Á þessu ári lék hann svo á móti Ryan Gosling í Netflix-myndinni The Gray Man, ásamt því að hafa ljáð Bósa Ljósár rödd sína í nýrri mynd um geimlögguna sívinsælu. „Þegar kemur að þeim hlutverkum sem ég tek að mér, þá skiptir mestu máli hvar myndin er tekin upp. Ég er orðinn of gamall til þess að búa í ferðatösku í sex mánuði. Ég er kominn á þann stað í lífinu að mér finnst bara best að vera heima.“ Evans setur heilsu sína í forgang og segir jafnvægi á milli vinnu og einkalífs vera mikilvægt. Hann er mikill fjölskyldumaður og eyðir mestum tíma með fjölskyldu sinni í Boston. Þá segist hann vera tilbúinn til þess að festa ráð sitt og stofna sína eigin fjölskyldu. Tímaritið People velur kynþokkafyllsta mann heims á hverju ári en fyrirrennarar Evans eru meðal annars Michael B. Jordan, John Legend, Idris Elba og Blake Shelton. View this post on Instagram A post shared by People Magazine (@people)
Hollywood Bandaríkin Fjölmiðlar Tengdar fréttir People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31 Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00 Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30 Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. 10. nóvember 2021 13:31
Þetta er kynþokkafyllsti maður í heimi Leikarinn Chris Hemsworth tekur við keflinu af Adam Levine. 19. nóvember 2014 17:00
Kynþokkafyllsti maður heims Leikarinn Channing Tatum, sem beraði líkamann í kvikmyndinni Magic Mike á árinu, hefur verið kosinn kynþokkafyllsti núlifandi maðurinn af tímaritinu People. 15. nóvember 2012 13:30