Aaron Carter látinn 34 ára Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 5. nóvember 2022 20:23 Söngvarinn fannst látinn á heimili sínu í morgun. Getty Images/Gabe Ginsberg Söngvarinn Aaron Carter er látinn 34 aðeins ára gamall. Fjölmiðlar ytra greina frá því að hann hafi látist í baðkarinu heima hjá sér. Ekki er grunur um saknæma háttsemi. Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later. Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Slúðurmiðillinn TMZ greinir frá því að Carter hafi fundist látinn á heimili sínu í Lancaster í Kaliforníu í morgun. Samkvæmt heimildarmönnum miðilsins barst lögreglu símtal um hádegisbil þar sem greint var frá því að karlmaður hafi drukknað í baðkarinu heima hjá sér. Aaron hafði lengi glímt við fíknivanda og andleg veikindi. Frægðarsól Carter skein líklega hæst snemma á fyrsta áratug þessarar aldar. Hann fæddist árið 1987 í Flórída í Bandaríkjunum og var aðeins sjö ára gamall þegar tónlistarferill hans hófst. Hann varð gríðarlega vinsæll meðal ungra aðdáenda á níunda áratugnum og árin 2000-2005. Meðal frægustu laga Carter eru I'm All About You, I Want Candy og Sooner Or Later.
Hollywood Tónlist Bandaríkin Andlát Tengdar fréttir Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47 Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26 Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Líflátshótanir bróðurins í garð óléttrar eiginkonu leiddu til nálgunarbanns Nick Carter, fyrrverandi meðlimur strákasveitarinnar Backstreet Boys, hefur fengið nálgunarbann á bróður sinn, Aaron Carter, eftir að sá síðarnefndi hótaði óléttri eiginkonu Nicks lífláti. 18. september 2019 13:47
Aaron Carter segir opinberlega frá tvíkynhneigð sinni Carter tilkynnti um kynhneigð sína í færslu á Twitter-reikningi sínum í dag. 7. ágúst 2017 14:26