Bað Ronaldo um leyfi fyrir að nota fagnið hans Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. nóvember 2022 13:30 Alejandro Garnacho fagnaði að hætti Cristianos Ronaldo eftir að hafa skorað sigurmark Manchester United gegn Real Sociedad. getty/David S. Bustamante Cristiano Ronaldo er átrúnaðargoð Alejandros Garnacho og virðingin sem hann ber fyrir honum sást bersýnilega þegar táningurinn fagnaði sínu fyrsta marki fyrir Manchester United. Garnacho skoraði eina mark leiksins þegar United sigraði Real Sociedad á Spáni í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið kom á 17. mínútu en Ronaldo lagði það upp fyrir hinn átján ára Garnacho. Argentínumaðurinn fagnaði eins og Ronaldo gerði þegar hann skoraði gegn Sheriff Tiraspol. Garnacho passaði sig þó á því að spyrja Ronaldo fyrst um leyfi. Ekki nóg með það heldur þakkaði hann Ronaldo fyrir á samfélagsmiðlum eftir leikinn. 18 years and 125 days dreaming of this momentThanks Idol, @Cristiano pic.twitter.com/p3znaynaH3— Alejandro Garnacho (@agarnacho7) November 3, 2022 Garnacho fæddist 1. júlí 2004. Daginn áður hafði Ronaldo skorað fyrra mark Portúgals í 2-1 sigri á Hollandi í undanúrslitum EM. Þann 4. júlí spilaði Ronaldo svo úrslitaleik EM þar sem Portúgalir töpuðu óvænt fyrir Grikkjum, 1-0. Garnacho hefur byrjað síðustu tvo leiki United í Evrópudeildinni og verið valinn maður leiksins í bæði skiptin. Þrátt fyrir að vinna fimm af sex leikjum sínum endaði United í 2. sæti E-riðils. Real Sociedad var fyrir ofan United á hagstæðari markatölu. United þarf því að fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dregið verður í það á mánudaginn. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira
Garnacho skoraði eina mark leiksins þegar United sigraði Real Sociedad á Spáni í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. Markið kom á 17. mínútu en Ronaldo lagði það upp fyrir hinn átján ára Garnacho. Argentínumaðurinn fagnaði eins og Ronaldo gerði þegar hann skoraði gegn Sheriff Tiraspol. Garnacho passaði sig þó á því að spyrja Ronaldo fyrst um leyfi. Ekki nóg með það heldur þakkaði hann Ronaldo fyrir á samfélagsmiðlum eftir leikinn. 18 years and 125 days dreaming of this momentThanks Idol, @Cristiano pic.twitter.com/p3znaynaH3— Alejandro Garnacho (@agarnacho7) November 3, 2022 Garnacho fæddist 1. júlí 2004. Daginn áður hafði Ronaldo skorað fyrra mark Portúgals í 2-1 sigri á Hollandi í undanúrslitum EM. Þann 4. júlí spilaði Ronaldo svo úrslitaleik EM þar sem Portúgalir töpuðu óvænt fyrir Grikkjum, 1-0. Garnacho hefur byrjað síðustu tvo leiki United í Evrópudeildinni og verið valinn maður leiksins í bæði skiptin. Þrátt fyrir að vinna fimm af sex leikjum sínum endaði United í 2. sæti E-riðils. Real Sociedad var fyrir ofan United á hagstæðari markatölu. United þarf því að fara í umspil um sæti í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Dregið verður í það á mánudaginn.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Sport Fleiri fréttir Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Sjá meira