Tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð snýr aftur Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. nóvember 2022 20:00 Vala Eiríks og Jón Jónsson. Vísir/Rakel Rún Á morgun fer aftur af stað tónleikaröðin Bylgjan órafmögnuð á Bylgjunni, Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Fyrstu tónleikarnir eru á dagskrá 3. nóvember og er það tónlistarmaðurinn Jón Jónsson sem stígur fyrstur á svið. Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00 á Bylgjunni og Stöð2 Vísi. Fram koma Jón Jónsson, Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi. „Nú erum við að gera þetta í annað sinn. Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel síðast, að vísu vorum við í miðjum takmörkunum vegna heimsfaraldurs en núna vorum við í Bæjarbíói með stútfullan sal af fólki,“ segir Ívar Guðmunds dagskrárstjóri Bylgjunnar í samtali við Lífið. Búið er að taka upp alla tónleikana og segir Ívar að það hafi verið frábært að gera það með áhorfendur í þetta skiptið. „Þetta var samt svo náið. Þetta er eiginlega eins og að vera með lifandi útvarpsþátt. Vala Eiríks er á sviðinu með hljóðnema og talar við tónlistarfólk á milli laga.“ Hér fyrir neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar. 3. nóvember: Jón Jónsson Jón Jónsson er á dagskrá 3. nóvember.Vísir/Rakel Rún 10. nóvember: Mugison Mugison kemur fram 10. nóvember.Vísir/Rakel Rún 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir Bjartmar kemur fram 17. nóvember.Vísir/Rakel Rún 24. nóvember: Sycamore Tree Sycamore Tree koma fram 24. nóvember.Vísir/Rakel Rún 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann GDRN og Magnús Jóhann koma fram 1. desember.Vísir/Rakel Rún 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Björgvin Halldórs, Svala og Krummi koma fram ásamt gestum 8. desember.Vísir/Rakel Rún Bylgjan Tónlist Bylgjan órafmögnuð Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Tónleikarnir Bylgjan órafmögnuð eru á dagskrá næstu fimmtudagskvöld kl 20:00 á Bylgjunni og Stöð2 Vísi. Fram koma Jón Jónsson, Mugison, Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir, Sycamore Tree, GDRN og Magnús Jóhann, Björgvinn Halldórs, Svala og Krummi. „Nú erum við að gera þetta í annað sinn. Þetta heppnaðist alveg ótrúlega vel síðast, að vísu vorum við í miðjum takmörkunum vegna heimsfaraldurs en núna vorum við í Bæjarbíói með stútfullan sal af fólki,“ segir Ívar Guðmunds dagskrárstjóri Bylgjunnar í samtali við Lífið. Búið er að taka upp alla tónleikana og segir Ívar að það hafi verið frábært að gera það með áhorfendur í þetta skiptið. „Þetta var samt svo náið. Þetta er eiginlega eins og að vera með lifandi útvarpsþátt. Vala Eiríks er á sviðinu með hljóðnema og talar við tónlistarfólk á milli laga.“ Hér fyrir neðan má sjá dagskrá tónleikaraðarinnar. 3. nóvember: Jón Jónsson Jón Jónsson er á dagskrá 3. nóvember.Vísir/Rakel Rún 10. nóvember: Mugison Mugison kemur fram 10. nóvember.Vísir/Rakel Rún 17. nóvember: Bjartmar Guðlaugs og Bergrisarnir Bjartmar kemur fram 17. nóvember.Vísir/Rakel Rún 24. nóvember: Sycamore Tree Sycamore Tree koma fram 24. nóvember.Vísir/Rakel Rún 1. desember: GDRN og Magnús Jóhann GDRN og Magnús Jóhann koma fram 1. desember.Vísir/Rakel Rún 8. desember: Björgvin Halldórs, Svala og Krummi Björgvin Halldórs, Svala og Krummi koma fram ásamt gestum 8. desember.Vísir/Rakel Rún
Bylgjan Tónlist Bylgjan órafmögnuð Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira