NBA-meistarar Golden State í tómu tjóni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2022 07:32 Stephen Curry lék vel en það dugði ekki til og Golden State hefur nú tapað þremur leikjum í röð. AP/Scott Kinser NBA-meistarar Golden State Warriors er í basli í byrjun á nýju tímabili og hafa enn ekki náð að vinna útileik á leiktíðinni. Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022 NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira
Golden State tapaði þriðja leiknum í röð í nótt og þeim fjórða í síðustu fimm þegar liðið varð að sætta sig við 116-109 tap á móti Miami Heat. Jimmy Butler sá öðrum fremur til þess að þjálfarinn Erik Spoelstra fékk góða afmælisgjöf. Butler skoraði fimm stig í röð á lokasprettinum sem kom Miami yfir og endaði með 23 stig. Max Strus var stigahæstur með 24 stig. Jimmy Butler tonight in the Heat W:23 PTS, 6 REB, 8 AST pic.twitter.com/jeO2LQMNe4— NBA (@NBA) November 2, 2022 Spoelstra hélt þarna upp á 52 ára afmælið sitt en hann fékk 19 stig frá Bam Adebayo og 17 stig frá Duncan Robinson. Stephen Curry var með þrennu í leiknum en það dugði ekki til að landa fyrsta útisigrinum því Warriors hefur tapað öllum fjórum útileikjum sínum á leiktíðinni. Curry var með 23 stig, 13 fráköst og 13 stoðsendingar. Þetta var hans tíunda þrenna á ferlinum í deildarleik. Andrew Wiggins var með 21 stig og Klay Thompson skoraði 19 stig. Það gengur illa hjá fleiri súperstjörnum í deildinni. Zach LaVine dropped 20 PTS in Q4 to lead the @chicagobulls to victory in Brooklyn He had 29 PTS, 4 REB, 5 AST overall pic.twitter.com/H9LuTCfJgx— NBA (@NBA) November 2, 2022 Brooklyn Nets rak þjálfarann fyrr um daginn og tapaði síðan 99-108 á heimavelli á móti Chicago Bulls. Nets liðið hefur tapað sex af átta leikjum sínum á leiktíðinni. 32 stig frá Kevin Durant voru ekki nóg en Kyrie Irving hitti aðeins úr 2 af 12 skotum sínum. Zach LaVine skoraði 20 af 29 stigum í fjórða leikhluta fyri Bulls. CP3 dished out another complete performance tonight as he reached 21,000+ career points!15 PTS8 REB12 AST3 STL pic.twitter.com/RjzY7J5fOz— NBA (@NBA) November 2, 2022 Phoenix Suns er aftur á móti á góðu skriði en liðið vann 116-107 sigur á Minnesota Timberwolves og hefur Suns liðið unnið sex af sjö leikjum sínum á leiktíðinni. Cameron Johnson skoraði 29 stig, Mikal Bridges var með 19 stig, Devin Booker skoraði 18 stig og Chris Paul var með 15 stig, 12 stoðsendingar og 8 fráköst. Peep the Western and Eastern Conference standings after tonight s action!For more, download the NBA App https://t.co/6FlAlihMep pic.twitter.com/F7z3qtedjt— NBA (@NBA) November 2, 2022
NBA Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Fleiri fréttir „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Valur - Grindavík | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Álftanes - Njarðvík | Heimamenn tapað tveimur í röð Keflavík - Þór Þ. | Stigalausir gestir í Blue-höllinni Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Sjá meira