„Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2022 10:00 Gulli ásamt eiginkonu sinni Ágústu og syni þeirra Sævari á góðri stundu. vísir/hulda Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Sjá meira