„Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars“ Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2022 10:00 Gulli ásamt eiginkonu sinni Ágústu og syni þeirra Sævari á góðri stundu. vísir/hulda Gunnlaugur Helgason er einn vinsælasti útvarpsmaður landsins og einnig einn vinsælasti sjónvarpsmaður þjóðarinnar. Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira. Einkalífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Segja má að hann hafi verið í viðtækjum og á skjáum landsmanna í áratugi og vita allir hver Gulli Helga er. Þessi lífsglaði og skemmtilegi maður er gestur vikunnar í Einkalífinu. Gulli er giftur Ágústu Valsdóttur og eiga þau stóra og fallega fjölskyldu og eiga þrjú börn saman. Gulli á eitt barn úr fyrra sambandi. Árið 1996 eignuðust þau drenginn Sævar Þór Gunnlaugsson sem er einstakur drengur. Hann fæddist ekki með öll spilin á hendi en hefur sannarlega komið sér vel fyrir og starfar í dag í íþróttavöruversluninni Jói útherji. „Það er virkilega gaman að vera pabbi hans. Heimurinn væri betri ef allir hefðu hjartað hans Sævars,“ segir Gulli og heldur áfram. „Hann er mjög jákvæður nema þegar Liverpool tapar og þá er Klopp aumingi og það á að selja Salah. Hann safnar myndum af sér og frægum og fyrir þá sem vilja kíkja á það þá er hann á Instagram. Þar setur hann inn myndir af sér og öllum frægum. Hann elskar Herra Hnetusmjör og vill alltaf fá mynd af sér og Árna Páli og ég segi alltaf við hann að hann eigi mynd af sér með honum. Þá svarar hann, en ég á enga nýja. Hann er algjörlega frábær.“´ Í þættinum hér að ofan ræðir Gulli einnig um upphafsárin í útvarpinu, leiklistarnámið í Los Angeles, útvarpsþáttinn vinsæla Tveir með öllu, um öll árin í Bítinu á Bylgjunni, um þættina Gulla Byggi, um eiginkonu sína og börn, systurmissinn, framhaldið og margt fleira.
Einkalífið Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira