Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2022 07:01 Ben Simmons og Sacramento Kings voru meðal þess sem var rætt um í Nei eða Já. EPA-EFE/Getty Images NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka Körfubolti NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka
Körfubolti NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira