Nei eða Já: „Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. október 2022 07:01 Ben Simmons og Sacramento Kings voru meðal þess sem var rætt um í Nei eða Já. EPA-EFE/Getty Images NBA deildin í körfubolta fer af stað með tveimur stórleikjum í kvöld og strákarnir í Lögmál leiksins er því farið af stað á nýjan leik. Fyrsti þáttur tímabilsins var í gærkvöld og var hinn stórskemmtilegi liður „Nei eða Já“ að sjálfsögðu á sínum stað. Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Ásamt Kjartani Atla Kjartanssyni, þáttastjórnanda, að þessu sinni voru þeir Sigurður Orri Kristjánsson, Hörður Unnsteinsson og Tómas Steindórsson. „Við ætlum að byrja á Herði Unnsteinssyni af því hann kom inn á þetta lið áðan, Memphis Grizzlies,“ sagði Kjartan Atli áður en hann bar upp fyrstu spurningu kvöldsins: Memphis Grizzlies heldur áfram að bæta sig „Ég held þetta verði basl vetur. Ég hef ekkert stjarnfræðilega fyrir mér í því. Held bara að það sé erfitt að halda áfram eftir svona rosalegt tímabil í fyrra,“ sagði Hörður en Grizzlies mæta án Ja Morant inn í tímabilið og munar um minna. Chicago Bulls endar ofan en New York Knicks „Jájájájájájá, það verður þægilegt,“ sagði Tómas Steindórsson, Bulls aðdáandi. Hörður var ekki alveg á sama máli en hann styður Knicks. Sacramento Kings enda ofar en Los Angeles Lakers „Sacramento heldur áfram vegferð sinni að ná aldrei í úrslitakeppnina. Fóru síðast þangað 2006, Ron Artest liðið. Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka. Sacramento eru bara of lélegir, því miður,“ sagði Sigurður Orri hreinskilinn. „Þeir verða ekki gott varnarlið,“ sögðu allir sérfræðingarnir í kór. Allt mun smella hjá Brooklyn Nets „Já!“ sagði einn sérfræðingurinn kokhraustur áður en hann dásamaði Ben Simmons. Klippa: Þeir verða náttúrulega ömurlegir en ég held að Lakers verði lélegir líka
Körfubolti NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins