Ómar Ingi er mættur aftur: Allt leit vel út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2022 13:30 Ómar Ingi Magnússon getur spilað með Magdeburg í heimsmeistarakeppni félagsliða sem hefst í þessari viku. Getty/Nikola Krstic Ómar Ingi Magnússon gat ekki spilað með íslenska landsliðinu í handbolta í leikjunum tveimur í undankeppni EM en hann dró sig út úr hópnum af persónulegum ástæðum. Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar. Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Magdeburg fagnar því á heimasíðu sinni í dag að Ómar Ingi sé kominn aftur í slaginn og allt hafi litið vel út hjá honum. Þetta eru frábærar fréttir því Ómar er ekki aðeins einn besti leikmaður Íslands heldur einnig einn sá besti í þýsku deildinni. View this post on Instagram A post shared by SC Magdeburg (@scmagdeburg) Ómar Ingi verður því með þýska liðinu í heimsmeistarakeppni félagsliða í Sádí Arabíu sem hefst á morgun. Í fréttinni á heimasíðu Magdeburg kemur fram að Ómar hafi gengist undir ítarlega læknisskoðun sem og aðrar rannsóknir á Íslandi af eigin ósk. Þar segir líka að sem betur fer hafi niðurstöðurnar úr þeim verið jákvæðar fyrir þennan frábæra handboltamann. Ómar er því kominn með grænt ljós að byrja að æfa og spila á nýjan leik. Hann er samt ekki alveg laus allra mála því mögulegt er að Ómar þurfi að gangast undir fyrirbyggjandi aðgerð fljótlega. Ómar yrði samt ekki lengi frá vegna hennar samkvæmt fréttinni á heimasíðu Magdeburgar.
Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Mest lesið „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Mourinho tekur við Benfica Fótbolti Dagskráin í dag: Meiri Meistaradeild og Big Ben Sport Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Sjá meira
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn