Tilþrifin: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. október 2022 10:46 LeFluff á Elko tilþrif gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það LeFluff í liði Fylkis sem á heiðurinn af tilþrifum kvöldsins. Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti
Fylkir mætti ríkjandi Ljósleiðaradeildarmeisturum Dusty í gærkvöldi í æsispennandi leik. Fyrir tímabilið var Dusty spáð sigri í deildinni og Fylki var spáð neðsta sæti og því var búist við nokkuð ójafnri viðureign milli þassara tveggja liða. Sú varð hins vegar ekki raunin og þurfti framlengingu til að skera úr um sigurvegara. Það voru þó að lokum liðsmenn Dusty sem fóru með sigur af hólmi, 28-26, en liðsmenn Fylkis geta huggað sig við það að þeirra maður, LeFluff, átti tilþrif kvöldsins í gær þegar hann tók út þrjá meðlimi meistaranna í framlengingunni. Klippa: Elko tilþrif: LeFluff tekur út þrjá í framlengingu gegn meisturunum
Ljósleiðaradeildin Rafíþróttir Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti