Akurnesingur svífur um á bleiku skýi í treyju númer sex Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2022 10:59 Heldur betur bjart ljós í myrkrinu að fá treyju frá hetjunni sinni. Kristín Minney Þrátt fyrir gríðarleg vonbrigði leikmanna kvennalandsliðsins eftir tap í Portúgal á þriðjudaginn gáfu landsliðskonurnar sér tíma, þegar tárin voru þornuð, og sinntu hörðustu aðdáendum sínum. Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Vísir hefur þegar sagt frá óvæntri gjöf sem ungur KR-ingur fékk frá Glódísi Perlu Viggósdóttur á flugvellinum í Porto. Það voru þó fleiri landsliðskonur sem glöddu ungar stúlkur. Um 250 Íslendingar voru í stúkunni og þar af var stór hluti ungir iðkendur, langflestar stelpur. Þeirra á meðal Stefanía Rakel Engilbertsdóttir, leikmaður í fimmta flokki ÍA. Stefnía Rakel fékk treyju miðvarðarins frá Grindavík, Ingibjargar Sigurðardóttur, að gjöf í stúkunni. Sú unga og efnilega svífur um á bleiku skýi að sögn móðurinnar Kristínar Minneyjar Pétursdóttur. Sveindís Jane áritar derhúfu fyrir Stefaníu.Kristín Minney Þær mæðgur voru hluti af hópi Skagamanna sem skellti sér í hópferð Icelandair á þriðjudaginn. Miðað við áhugann á Skaganum hlýtur að styttast í að Skagamær klæðist landsliðstreyjunni og spili með A-landsliðinu. Skagamenn skora ekki bara mörkin því þeir elta líka kvennalandsliðið í lykilleik í Portúgal. Fleiri landsliðskonur glöddu ung hjörtu í Portúgal, gáfu treyjur sínar, sátu fyrir á myndum eða rituðu nöfn sín á derhúfur. Glódís Perla stillti sér upp á myndi með StefaníuKristín Minney Stefanía með margáritaða derhúfu og forseta Íslands.Kristín Minney
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Akranes Landslið kvenna í fótbolta Krakkar Tengdar fréttir Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01 Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Skroppið til Portúgal í bjór og sól en engan farseðil á HM Það eru tuttugu klukkustundir síðan vekjaraklukkan hringdi í vesturbæ Reykjavíkur. 183 Íslendingar sitja á flugvellinum í Porto og bíða eftir því að komast aftur á klakann. Síðasti bjórinn teygaður. D-vítamínsöfnun dagsins er lokið. Hið daglega amstur er handan við hornið. HM draumurinn er úti. Þetta hefði alls ekki þurft að enda svona. 13. október 2022 07:01