Tilþrifin: Blóðug barátta í framlengdum leik í Ancient Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 7. október 2022 10:46 Það er blóðug barátta í Elko tilþrifum gærkvöldsins. Vísir birtir Elko tilþrif kvöldsins úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO eftir hvern keppnisdag í allan vetur. Í þetta sinn er það blóðug barátta á Ancient kortinu í framlengdum leik SAGA og Viðstöðu sem á sviðsljósið. SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient Ljósleiðaradeildin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn
SAGA og Viðstöðu mættust í virkilega jafnri og spennandi viðureign í gærkvöldi þar sem Viðstöðu hafði að lokum betur, 19-17, eftir framlengdan leik. Var þetta fyrsti sigur liðsins á tímabilinu og liðið spyrnti sér því af botni Ljósleiðaradeildarinnar og upp að hlið Breiðabliks og Fylkis í 7.-9. sæti. Viðureignin náði hápunkti í framlengingunni þegar staðan var 16-15, Viðstöðu í vil. Liðin mættust þá á svæði B og við tók blóðug barátta. skooN úr SAGA byrjaði á því að taka út xeny, áður en Blazter tók út þrjá liðsmenn SAGA á örskotstundu. Blazter var síðan skotinn niður af xZeRq, en það var klassy úr Viðstöðu sem batt endahnútinn á þennan blóðuga hitting liðanna þegar hann tók út ADHD. Klippa: Elko tilþrif: Blóðug barátta í Ancient
Ljósleiðaradeildin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Enski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn