„Goðsagnakennd djammkvöld“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 3. október 2022 14:31 DJ tríóið Heiðbrá, Nadia og Valgerður standa fyrir mánudagsklúbbi á Prikinu. Berglaug „Mánudagsklúbburinn á Prikinu hefur fengið endurvakningu lífdaga. Goðsagnakennd djammkvöld hér á árum áður,“ segir Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi Priksins. Mánudagsklúbburinn var gríðarlega vinsæll fyrir um áratugi síðan og er nú leiddur af þremur ungum konum, þeim Valgerði, Heiðbrá og Nadiu, sem sérhæfa sig í skvísutónum og góðri stemningu. Blaðamaður tók púlsinn á Nadiu og fékk að heyra nánar frá þessari endurvakningu mánudags djammsins. „Ágúst var rosalega viðburðaríkur mánuður á Prikinu og Geoff var búinn að setja upp mikið af giggum og viðburðum út mánuðinn.“ Það er alltaf eitthvað var nafn þessarar viðburðaraðar og segir Nadia það hafa átt einstaklega vel við þar sem það var eitthvað í gangi á hverjum degi. „Hann tók svo mánudagana frá fyrir svokallað Staff’s Special. Það er mikið af hæfileikaríku fólki sem starfar á Prikinu, tónlistarfólk og svoleiðis, og mánudagarnir voru teknir frá fyrir starfsfólkið til að gera það sem þau gera utan Priksins.“ View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) DJ tríó Í kjölfarið ákváðu Nadia og tvær samstarfskonur hennar á Prikinu, þær Valgerður og Heiðbrá, að taka saman höndum. „Við tókum einn mánudaginn frá fyrir okkur til að gera eitthvað saman og ákváðum að taka tríó DJ sett. Þannig komst mánudagsklúbburinn aftur af stað.“ Í kvöld halda stelpurnar sinn þriðja mánudagsklúbb en Nadia segir viðtökurnar hafa verið frábærar. „Þetta fór fram úr okkar vonum. Fyrsta mánudaginn fylltist Prikið, við vorum það sér kokteila tilboð á barnum og það myndaðist biluð stemning, jafnvel betri en um helgar.“ Hún bætir við að þær séu enn að móta kvöldin en planið sé að hafa þau reglulega, líklegast annan hvern mánudag. View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) Djammdagur bransafólksins Þá kviknar spurningin um aðal áherslu mánudagsklúbbsins, því hverjir ætli séu helst að djamma á mánudögum? „Þetta er mikið hugsað fyrir fólk í bransanum, veitingabransanum, barstarfsfólk og fólk sem vinnur um helgar og missir því alltaf af djamminu. Fólk í bransanum á yfirleitt vini sem eru líka í bransanum og því eru mánudagar fullkomnir fyrir fólk að koma loksins saman og fá djammið sitt.“ Nadia á sjálf vini sem eru að vinna á börum í kring og finnst frábært að geta boðið þeim að koma á mánudegi og eiga skemmtilegt kvöld. Trióið sérhæfir sig í skvísutónum.Berglaug Allar koma með eitthvað á borðið Þriðji mánudagsklúbburinn er sem áður segir haldinn í kvöld og hvetur Nadia fólk til að koma og njóta. „Við erum þrjár saman að spila og blöndum okkar tónlistarsmekk þar sem allar koma með eitthvað á borðið. Alltaf þegar við hittumst tölum við um skvísutónlist only,“ segir Nadia og bætir við: „Við spilum hittara samtímans í bland við ýmislegt frá fyrri áratugum. Þetta eru lög sem allir kunna og lög sem allir geta sungið með í bland við einstaka önnur lög sem við viljum kynna fyrir fólkinu.“ Samkvæmislífið Tónlist Tengdar fréttir Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Blaðamaður tók púlsinn á Nadiu og fékk að heyra nánar frá þessari endurvakningu mánudags djammsins. „Ágúst var rosalega viðburðaríkur mánuður á Prikinu og Geoff var búinn að setja upp mikið af giggum og viðburðum út mánuðinn.“ Það er alltaf eitthvað var nafn þessarar viðburðaraðar og segir Nadia það hafa átt einstaklega vel við þar sem það var eitthvað í gangi á hverjum degi. „Hann tók svo mánudagana frá fyrir svokallað Staff’s Special. Það er mikið af hæfileikaríku fólki sem starfar á Prikinu, tónlistarfólk og svoleiðis, og mánudagarnir voru teknir frá fyrir starfsfólkið til að gera það sem þau gera utan Priksins.“ View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) DJ tríó Í kjölfarið ákváðu Nadia og tvær samstarfskonur hennar á Prikinu, þær Valgerður og Heiðbrá, að taka saman höndum. „Við tókum einn mánudaginn frá fyrir okkur til að gera eitthvað saman og ákváðum að taka tríó DJ sett. Þannig komst mánudagsklúbburinn aftur af stað.“ Í kvöld halda stelpurnar sinn þriðja mánudagsklúbb en Nadia segir viðtökurnar hafa verið frábærar. „Þetta fór fram úr okkar vonum. Fyrsta mánudaginn fylltist Prikið, við vorum það sér kokteila tilboð á barnum og það myndaðist biluð stemning, jafnvel betri en um helgar.“ Hún bætir við að þær séu enn að móta kvöldin en planið sé að hafa þau reglulega, líklegast annan hvern mánudag. View this post on Instagram A post shared by Prikið Kaffihu s (@prikid101) Djammdagur bransafólksins Þá kviknar spurningin um aðal áherslu mánudagsklúbbsins, því hverjir ætli séu helst að djamma á mánudögum? „Þetta er mikið hugsað fyrir fólk í bransanum, veitingabransanum, barstarfsfólk og fólk sem vinnur um helgar og missir því alltaf af djamminu. Fólk í bransanum á yfirleitt vini sem eru líka í bransanum og því eru mánudagar fullkomnir fyrir fólk að koma loksins saman og fá djammið sitt.“ Nadia á sjálf vini sem eru að vinna á börum í kring og finnst frábært að geta boðið þeim að koma á mánudegi og eiga skemmtilegt kvöld. Trióið sérhæfir sig í skvísutónum.Berglaug Allar koma með eitthvað á borðið Þriðji mánudagsklúbburinn er sem áður segir haldinn í kvöld og hvetur Nadia fólk til að koma og njóta. „Við erum þrjár saman að spila og blöndum okkar tónlistarsmekk þar sem allar koma með eitthvað á borðið. Alltaf þegar við hittumst tölum við um skvísutónlist only,“ segir Nadia og bætir við: „Við spilum hittara samtímans í bland við ýmislegt frá fyrri áratugum. Þetta eru lög sem allir kunna og lög sem allir geta sungið með í bland við einstaka önnur lög sem við viljum kynna fyrir fólkinu.“
Samkvæmislífið Tónlist Tengdar fréttir Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Það er helgi annan hvern mánudag á Prikinu "Þetta er bara eitt það steiktasta sem ég hef lent í í þessum bransa," segir Finni á Prikinu um Mánudagsklúbbinn sem kemur saman á Prikinu annan hvern mánudag. 19. júlí 2012 14:54