Flottur harmoníkuleikari úr Skagafirði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. september 2022 21:35 Jón Þorsteinn með nikkuna sína heima á Akureyri en hann er úr Skagafirði. Hann er í hópi bestu harmonikkuleikara landsins og þó víðar væri leitað. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn efnilegasti og flottasti harmoníkuleikari landsins, Jón Þorsteinn Reynisson, sem er úr Skagafirði en býr á Akureyri hefur nú lokið framhaldsnámi við Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn í harmonikuleik. Hann spilar á takkaharmonikku. Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn. Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Það fer vel um Jón Þorstein í bjartri og fallegri íbúð hans á Akureyri þar sem hann er með takka nikkuna sína, sem hann spilar reglulega á, á milli þess, sem hann er í girðingarvinnu á heimaslóðum sínum í Skagafirði. Hann hefur verið að spila á tónleikunum „Sunnanvindur“, eftirlætislög Örvars Kristjánssonar harmoníkuleikara heitins en slíkir tónleikar hafa verið m.a. haldnir í Salnum í Kópavogi og svo verða þeir endurfluttir á Akureyri í haust. „Ég byrjaði á píanóharmonikku og svo var ég að fara að taka próf. Þá þurfti ég að skipta um kerfi vinstra megin, bassa megin og ég ákvað þá bara að skipta báðum megin, þá er það melótíubassakerfið og þá er það í rauninni sama hérna megin, þannig að það var fínt að skipta bara um báðar hendur í einu,“ segir Jón Þorsteinn og hlær. Jón Þorsteinn kennir á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. “Ég er með eitthvað á milli fimmtán og tuttugu nemendur á harmonikku. Þannig að það hefur verið orðið algjör sprengja,“ bætir Jón við. Það er meira en nóg að gera hjá Jóni Þorsteini að kenna á harmonikku í Tónlistarskóla Eyjafjarðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson En hvernig sér Jón Þorsteinn næstu ár hjá sér í harmoniku leiknum? „Vonandi bara áfram gaman. Það er búið að vera mjög gaman síðan ég flutti heim, ég var út í Kaupmannahöfn í námi og flutti svo hingað til Akureyrar og búin að kynnast fullt af flottu tónlistarfólki hér og það verður bara pottþétt áframhald á því samstarfi,“ segir Jón Þorsteinn.
Skagafjörður Akureyri Tónlist Tónlistarnám Mest lesið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira