HSÍ tilkynnir 22 leikmanna æfingahóp fyrir forkeppni HM Atli Arason skrifar 14. september 2022 22:31 Íslenska landsliðið leikur mikilvæga leiki gegn Ísrael í forkeppni HM þann 5. og 6. nóvember. HSÍ HSÍ hefur tilkynnt 22 leikmanna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta sem undirbýr sig fyrir komandi leiki í forkeppni HM 2024. Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn sem kemur til æfinga þann 26. september til 1. október í undirbúningi fyrir leiki liðsins í forkeppni HM 2024 en Ísland leikur gegn Ísrael þann 5. og 6. nóvember. Athygli vekur að Arnar valdi fimm leikmenn úr undir 18 ára landsliði Íslands sem stóðu sig vel á HM yngri landsliða í sumar. „Markmiðið með valinu er að veita ungum og efnilegum handknattleikskonum tækifæri á að vera hluti af A-landsliði kvenna,“ segir í tilkynningu HSÍ. Elín Jóna Þorsteinsdóttir, leikmaður Ringkøbing, og Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, geta ekki tekið þátt með hópnum að þessu sinni vegna meiðsla. Markverðir: Hafdís Renötudóttir, Fram Ethel Gyða Bjarnasen, HK Sara Sif Helgadóttir, Valur Aðrir leikmenn: Aldís Ásta Heimisdóttir, Skara HF Andrea Jacobsen, EH Aalborg Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen Elín Klara Þorkelsdóttir, Haukar Elísa Elíasdóttir, ÍBV Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Hildigunnur Einarsdóttir, Valur Lilja Ágústsdóttir, Valur Lovísa Thompson, Ringköbing Håndbold Perla Ruth Albertsdóttir, Fram Rakel Sara Elvarsdóttir, Volda Rut Arnfjörð Jónsdóttir, KA/Þór Sandra Erlingsdóttir, Metzingen Steinunn Björnsdóttir, Fram Sunna Jónsdóttir, ÍBV ( Thea Imani Sturludóttir, Valur Tinna Sigurrós Traustadóttir, Selfoss Unnur Ómarsdóttir, KA/Þór Þórey Rósa Stefánsdóttir, Fram
Landslið kvenna í handbolta HM kvenna í handbolta 2023 Tengdar fréttir Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01 „Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54 Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Verður frá í sex til átta mánuði Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður Ringköbing og íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, verður frá keppni vegna mjaðmarmeiðsla næstu sex til átta mánuði. 6. júní 2022 13:01
„Hún var ekki valin“ Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar. 21. febrúar 2022 15:54
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn