West Ham snéri taflinu við | Coquelin hetja Villarreal í sjö marka leik Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. september 2022 21:47 West Ham vann endurkomusigur í fyrstu leik Sambandsdeildarinnar. Marc Atkins/Getty Images Sambandsdeild Evrópu hófst með pompi og prakt í kvöld þegar alls 16 leikir fóru fram í öllum riðlum keppninnar. Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham snéri taflinu við er liðið vann 3-1 sigur gegn FCSB í B-riðli. Gestirnir í FCSB tóku forystuna eftir rúmlega hálftíma leik og staðan var því 0-1 þegar flautað var til hálfleiks. Jarrod Bowen jafnaði hins vegar metin fyrir heimamenn með marki af vítapunktinum á 69. mínútu leiksins áður en Emerson kom liðinu yfir fimm mínútum síðar. Það var svo Michail Antonio sem tryggði sigur heimamanna með marki á seinustu mínútu venjulegs leiktíma og niðurstaðan því 3-1 sigur West Ham. Á sama tíma í C-riðli mættust Villarreal og Lech Poznan í algjörum markaleik. Gestirnir í Lech Poznan tóku forystuna strax á annarri mínútu leiksins, en mark frá Samuel Chukwueze eftir rúmlega hálftíma leik og tvö mörk frá Alex Baena stuttu síðar sáu til þess að heimamenn í Villarreal fóru með 3-1 sigur inn í hálfleikinn. Mikael Ishak jafnaði hins vegar metin fyrir gestina með tveimur mörkum í síðari hálfleik áður en miðjumaðurinn Francis Coquelin tryggði Villarreal dramatískan 4-3 sigur með marki á lokamínútu leiksins. Úrslit kvöldsins A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
A-riðill Fiorentina 1-1 RFS Hearts 0-4 Istanbul Basaksehir B-riðill Anderlecht 1-0 Silkeborg West Ham 3-0 FCSB C-riðill Austria Wien 0-0 Hapoel Beer Sheva Villarreal 4-3 Lech Poznan D-riðill Slovacko 3-3 Partizan Beograd Nice 1-1 FC Köln E-riðill FC Vaduz 0-0 Apollon Limassol SC Dinpro-1 0-1 AZ Alkmaar F-riðill Molde 0-0 Gent Shamrock Rovers 0-0 Djuurgaarden G-riðill Ballkani 1-1 CFR Cluj Sivasspor 1-1 Slavia Prague H-riðill Basel 3-1 Pyunik Slovan Bratislava 0-0 Zalgiris Vilnius
Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn