Rauðar varir á frumsýningu íslensku hrollvekjunnar It Hatched Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. september 2022 15:30 Ottó Gunnarsson og Vivian Ólafsdóttir, sem fer með aðalhlutverk í myndinni It Hatched. Vísir/Hulda Margrét Íslenska hrollvekjugamanmyndin It Hatched var frumsýnd á Íslandi í gær. Myndin hefur nú þegar hlotið góða gagnrýni erlendis eins og fjallað hefur verið um hér á Vísi. Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Með aðalhlutverk í myndinni fara Gunnar Kristinsson og Vivian Ólafsdóttir. Leikkonan mætti á frumsýninguna í gær klædd í gráa dragt og vakti fallega rauður varalitur hennar sérstaka athygli. Önnur burðarhlutverk í myndinni eru í höndum Þórs Túliníusar, Halldóru Geirharðsdóttur, Magnúsar "Móra" Ómarssonar, Björns Jörundar og Halldórs Gylfasonar. Elvar Gunnarsson og Hjalti Sveinsson.Vísir/Hulda Margrét Bent Kingo og Vilius Petrikas.Vísir/Hulda Margrét Heiðar Jónsson og Guðmundur Víglundsson framleiðandi.Vísir/Hulda Margrét Rauði varaliturinn varð fyrir valinu hjá fleirum en Vivian. Spurning hvort það tengist því að It Hatched er blóðug hrollvekja. Eva Lind Rútsdóttir og Þóra Margrétardóttir.Vísir/Hulda Margrét Bjarney Jóhannesdóttir og Jóhannes Fossdal.Vísir/Hulda Margrét Elvar Gunnarsson leikstjóri myndarinnar hélt ræðu áður en sýningin hófst. Myndin hefur verið sjö ár í vinnslu. „Elvar fékk innblásturinn frá vídeoleigu bæjarins þar sem hann vann fyrir mörgum árum. Myndin er byggð á myndum sem náðu til hanns á unglingsárunum, þegar hann varð fyrst ástfanginn af bíói. Frá undarlegum listrænum hrollvekjum og B-myndum sem settar eru saman í blender,“ sagði Bent Kingo framleiðandi It Hatched í viðtali við Lífið á Vísi í gær. Elvar Gunnarsson.Vísir/Hulda Margrét Fleiri myndir frá viðburðinum má sjá í albúminu hér fyrir neðan. Vilius Petrikas og Búi Baldvinsson.Vísir/Hulda MargrétGunnar Óskarsson og Dagný Brynjólfsdóttir.Vísir/Hulda MargrétVísir/Hulda MargrétRagnheiður Erlingsdóttir og Anton Smári Gunnarsson.Vísir/Hulda MargrétBjarma Didriksen, Dagmar Ormsdóttir og Ragnheiður Ásmundssdóttir.Vísir/Hulda MargrétBergljót María Sigurðardóttir, Sjöfn Ágústsdóttir, Kristrún Ágústsdóttir og Sigurjón Elíasson.Vísir/Hulda MargrétGuðbjartur Sindri Vilhjálmsson, Anna Vigdís Gísladóttir, Þóra Margrétardóttir, Sigga Pálsdóttir og Eva Lind Rútsdóttir.Vísir/Hulda Margrét
Samkvæmislífið Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Tengdar fréttir Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01 Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57 Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Innblásturinn að gamanhrollvekju kom frá vídeoleigu bæjarins „Myndin upphefur þessar undarlegu hrollvekjur og B-myndir en í senn gerir grín af minnum hefðarinnar,“ segir leikarinn og kvikmyndagerðarmaðurinn Bent Kingo Andersen um hrollvekju gamanmyndina It hatched. Myndin verður forsýnd hér á landi í dag. 7. september 2022 15:01
Ný íslensk hryllingsmynd tilnefnd til verðlauna Íslenska hryllingsmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar er tilnefnd til tveggja verðlauna á Austin kvikmyndahátíðinni sem nú fram fer í Texas en kvikmyndin var heimsfrumsýnd þar á dögunum. 27. október 2021 21:57
Íslensk hryllingsmynd frumsýnd á virtri kvikmyndahátíð í Bandaríkjunum Kvikmyndin It Hatched í leikstjórn Elvars Gunnarssonar, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu Austin Film Festival í október næstkomandi. 26. ágúst 2021 15:16