Dacia Duster á toppnum þriðja mánuðinn í röð Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. september 2022 07:00 Dacia Duster í 2022 útlitinu. Alls voru nýskráðar 1649 bifreiðar í nýliðnum ágúst mánuði. Þar af voru 236 Toyota bifreiðar. 187 Kia bifreiðar og 128 Suzuki bifreiðar. Dacia var í fjórða sæti með 128 bíla, þar af 124 Duster bifreiðar sem gerir Duster vinsælustu undirdegundina. Tölurnar byggja á upplýsingum frá Samgöngustofu. Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736. Vistvænir bílar Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent
Nýskráningar eftir tegundum, efstu fimm sætin, ágúst 2022. Suzuki Jimny er í öðru sæti undirtegundinna með 116 nýskráningar og Kia Sportage er í þriðja sæti með 84 nýskráningar í ágúst. Heildarnýskráningar í ágúst voru 1649 sem áður segir. Það er talsvert minna en í júlí þar sem 2693 eintök voru nýskráð. Það er samdráttur um 63% á milli mánaða. Orkugjafar nýskráðra bifreiða í ágúst. Orkugjafar Allir Duster bílarnir sem voru nýskráðir í ágúst eru díselbílar. Sem gerir dísel að vinsælasta orkugjafanum í ágúst með 459 nýskráningar. Rafmagn er í öðru sæti með 394 nýskráningar. Þriðja sætið hreppa tengiltvinnbílar með 293 nýskráningar. Bensínbílar voru 277 og tvinnbílar 226. Nýorkubílar eru því 913 og hefðbundnir bensín og díselbílar 736.
Vistvænir bílar Mest lesið Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Innlent Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Innlent „Komið nóg af áföllum“ Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Innlent