Cleveland krækti í einn eftirsóttasta leikmann NBA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. september 2022 16:31 Donovan Mitchell hefur þrisvar sinnum spilað í Stjörnuleik NBA-deildarinnar. getty/Tom Pennington Cleveland Cavaliers vann kapphlaupið um einn eftirsóttasta leikmann NBA-deildarinnar í körfubolta, Donovan Mitchell. Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Samkvæmt heimildum körfuboltavéfréttarinnar Adrian Wojnarowski hefur Utah Jazz skipt Mitchell til Cleveland. Í staðinn fékk Utah Lauri Markkanen, Collin Sexton, Ochi Abaji, þrjá valrétti og tvö valréttaskipti. ESPN story on the Cleveland Cavaliers landing three-time All-Star Donovan Mitchell in a blockbuster trade with the Utah Jazz: https://t.co/5KyccigjMk— Adrian Wojnarowski (@wojespn) September 1, 2022 New York Knicks vildi einnig fá Mitchell en Utah leist betur á tilboð Cleveland. Samkvæmt Wojnarowski bauð Knicks Cleveland RJ Barrett, Mitchell Robinson, Obi Toppin og þrjá valrétti fyrir Mitchell. Which are you taking?Package A: RJ Barrett Obi Toppin Mitchell Robinson 3x Unprotected PicksPackage B: Collin Sexton Lauri Markkanen 3x Unprotected Picks 2x Pick Swaps pic.twitter.com/bmG0WSV18n— StatMuse (@statmuse) September 2, 2022 Eftir komu Mitchells þykir Cleveland líklegt til afreka í vetur. Fyrir hjá liðinu eru tveir leikmenn sem spiluðu í Stjörnuleiknum á síðasta tímabili, Jarrett Allen og Darius Garland, auk hins bráðefnilega Evans Mobley og reynsluboltans Kevins Love. What seed is this Cleveland squad?Donovan GarlandMobleyAllenLeVertLoveOkoroRubio pic.twitter.com/fnjxqA3Lca— StatMuse (@statmuse) September 1, 2022 Utah er aftur á móti komið í uppbyggingarferli og er búið að safna þrettán valréttum. Þeir gætu orðið fleiri en Utah íhugar að skipta Mike Conley, Bojan Bogdanovic og Jordan Clarkson í burtu. Mitchell, sem verður 26 ára í næstu viku, á fimm tímabil í NBA að baki. Denver Nuggets valdi hann með þrettánda valrétti í nýliðavalinu 2017 en skipti honum til Utah. Á ferli sínum í NBA er Mitchell með 23,9 stig, 4,2 fráköst og 4,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann fór á kostum í úrslitakeppninni 2020 þar sem hann var með 36,3 stig, 5,0 fráköst og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira