DJ Koze með sumarsmell í toppsætinu Tinni Sveinsson skrifar 26. ágúst 2022 18:00 Þjóðverjinn DJ Koze er þekktur plötusnúður og hefur verið mikils metinn í sínu fagi í rúman áratug. Getty/FilmMagic Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög ágúst. Þjóðverjinn DJ Koze á topplagið en það er sannkallaður sumarsmellur. Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“ PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“
PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Floppin hans Balta og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01
Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00