DJ Koze með sumarsmell í toppsætinu Tinni Sveinsson skrifar 26. ágúst 2022 18:00 Þjóðverjinn DJ Koze er þekktur plötusnúður og hefur verið mikils metinn í sínu fagi í rúman áratug. Getty/FilmMagic Tónlistarþátturinn PartyZone hefur sett saman lista yfir 30 bestu danstónlistarlög ágúst. Þjóðverjinn DJ Koze á topplagið en það er sannkallaður sumarsmellur. Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“ PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Til þess að finna listann fyrir ágúst var leitað til plötusnúða bæjarins og helstu lista tónlistarpressunnar skoðaðir. „DJ Koze er að gera sérstaklega gott mót þessa dagana enda á kemur hann að bæði topplaginu og laginu í þriðja sæti,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn umsjónarmanna PartyZone. Nýr þáttur af PartyZone fer reglulega í loftið hér á Vísi og er hann þá aðgengilegur í Bylgjuappinu og á Mixcloud-rás þáttarins. GusGus fer vel í mannskapinn „GusGus og John Grant gáfu út geggjað cover af gömlu, óþekktu 80s lagi sem er að fara vel í mannskapinn. Ali Schwarz (Tiefschwarz) remixið af því lagi er einmitt í öðru sæti,“ segir Helgi. Klippa: Party Zone listinn fyrir ágúst „Svo eiga Nina Kraviz, Jon Hopkins, Bicep, Four Tet, Dave Lee, Áme og Bicep öll geggjuð lög á listanum. Einnig verð ég að nefna að Ultra Naté sem átti nokkra smellina á tíunda áratugnum á lagið í 20.sætinu sem er að finna á glænýrri breiðskífu frá henni. Remix af nýja laginu frá Jose Gonzales er sömuleiðis inni á listanum.“
PartyZone Tengdar fréttir Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01 Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Óli Dóri er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins sem setur saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 18. maí 2022 13:01
Símon FKNHNDSM er plötusnúður mánaðarins Dansþáttur þjóðarinnar, PartyZone, útnefnir plötusnúð mánaðarins í vetur og mun hann setja saman eitt eða fleiri „mixteip“ með danstónlist. Hann hefur frjálsar hendur og setur saman sett með tónlist sem hann er með í spilun þá stundina og einkennir hann eða hana tónlistarlega. 23. febrúar 2022 21:00