Gætir þú hugsað þér að vera í fjarbúð? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:22 Ætli það gæti verið einfaldara í einhverjum tilvikum fyrir pör að búa í sitthvoru lagi? Getty Þau kynnast og verða ástfangin. Allt er eitthvað svo fullkomið. Þau verða par. Hann á tvö börn úr fyrra sambandi og hún á þrjú. Þau elska að vera sem mest saman en svo er það þetta með börnin, fjölskylduna, búsetuna og framtíðina. Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Lífið Fleiri fréttir Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Sjá meira
Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01
Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48