Gætir þú hugsað þér að vera í fjarbúð? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 26. ágúst 2022 11:22 Ætli það gæti verið einfaldara í einhverjum tilvikum fyrir pör að búa í sitthvoru lagi? Getty Þau kynnast og verða ástfangin. Allt er eitthvað svo fullkomið. Þau verða par. Hann á tvö börn úr fyrra sambandi og hún á þrjú. Þau elska að vera sem mest saman en svo er það þetta með börnin, fjölskylduna, búsetuna og framtíðina. Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér: Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Það er ekki sjálfgefið að það gangi alltaf vel að púsla saman nýjum fjölskyldum. Það getur reynst fólki flókið, erfitt og í einhverjum tilvikum gengur það hreinlega ekki upp að blanda tveimur fjölskyldum í eina. Sumir sjá þá kannski ekki framtíð í sambandinu meðan aðrir leita leiða til að láta það ganga, jafnvel með því að aðskilja að mestu fjölskyldulífið með börnunum frá parasambandinu. Barnavikan með börnunum og hin vikan með makanum, sem dæmi. Svo eru það alltaf einhverjir sem kjósa frekar fjarbúð en sambúð óháð fjölskyldumálum og líður betur með að halda hluta af lífinu aðskildu. Sambands- og fjölskylduform hafa breyst og þróast mikið síðustu ár og áratugi og virðist fólk óhræddara við sníða sér stakk eftir vexti, ef svo má að orði komast, þegar kemur að ástinni og fjölskyldumálum. Spurning vikunnar er að þessu sinni kynjaskipt og er fólk beðið að svara þeirri könnun sem á best við. Konur svara hér: Karlar svara hér: Kynsegin svara hér:
Spurning vikunnar Ástin og lífið Fjölskyldumál Tengdar fréttir Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01 Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Fleiri fréttir Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Sjá meira
Hver yrðu viðbrögð þín ef makinn bæði um leyfi til að vera með öðrum? „Ég elska bara þig... en er í lagi þín vegna að ég aðeins athugi með smá annað?“ 15. júlí 2022 06:01
Hefur þú óvart kallað maka þinn nafni fyrrverandi? Það er eitt að ruglast á nöfnum barna sinna, sem oftast er bara krúttlegt, en svo er það annað að ruglast og kalla núverandi maka nafni fyrrverandi maka. Ekki svo krúttlegt! 30. júní 2022 10:48