Nýtt stjörnupar: Ásgeir Trausti og Karítas fundu ástina Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 24. ágúst 2022 15:02 Það er óhætt að segja að þau Ásgeir Trausti og Karítas eigi eitt og annað sameiginlegt. Samsett mynd Þau eru sannarlega músíkalskt par, tónlistarfólkið Ásgeir Trausti og Karítas Óðinsdóttir sem nýlega fundu ástina. Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“ Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Lifa bæði og hrærast í tónlist Ásgeir Trausti ætti að vera flestum kunnugur enda einn af farsælustu tónlistarmönnum landsins. Í tilefni tíu ára útgáfuafmælis plötunnar Dýrðar í dauðaþögn nú í sumar gaf hann út sérstaka endurgerð af plötunni þar sem íslenskir tónlistarmenn gera lög Ásgeirs að sínum. Fjórða plata Ásgeirs, Time On My Hands sem kemur út 28. október næstkomandi en hér fyrir neðan má sjá myndband við lagið Snowblind sem er fyrsta smáskífan af plötunni. Syngur, semur, þeytir skífum og spilar á fjölda hljóðfæra Tónlist er stór hluti af lífi Karítasar sem hefur lifað og hrærst í tónlistarheiminum frá unga aldri en hún byrjaði aðeins fjögurra ára í fiðlunámi í Suzuki skólanum. Með aldrinum bættust fleiri hljóðfæri í safnið og fór hún þá einnig að reyna fyrir sér í söng en fyrta sólóplata hennar, Songs For Crying kom út árið 2019. Karítas hefur einnig starfað sem plötusnúður á skemmtistöðum bæjarins ásamt því að vera meðlimur hljómsveitarinnar Reykjavíkurdætur sem sló svo eftirminnilega í gegn í undankeppni Eurovision í vor. Samkvæmt heimildum Vísis hafa Ásgeir og Karítas verið saman nokkra mánuði og verður spennandi að fylgjast með þessu hæfileikaríka pari í framtíðinni. Frumsýning á tónlistarmyndbandi Karítasar: „Ákveðin tilfinning sem flæðir um mann“
Ástin og lífið Tónlist Tímamót Tengdar fréttir Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18 „Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30 Mest lesið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Spennandi nýjungar í íslensku konfekti Lífið samstarf „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Sjá meira
Kraftaverk að Ásgeir hafi lifað af skelfilegt bílslys í æsku Tónlistarmaðurinn ástsæli Ásgeir var að senda frá sér nýtt lag en þar syngur hann um bílslys sem hann lenti í þegar hann var aðeins sjö ára gamall. 8. júlí 2021 09:18
„Við munum gefa allt okkar í þetta“ Hljómsveitin Reykjavíkurdætur spilar á sinni fyrstu Þjóðhátíð um helgina en þær hafa átt viðburðaríkt sumar og spilað á tónleikum víðs vegar, bæði hérlendis og erlendis. Þær hlakka mikið til að spila fyrir Brekkugesti og eru sérstaklega spenntar fyrir því að áhorfendur skilji allt sem þær segja. Blaðamaður tók púlsinn á Steiney Skúladóttur, meðlim hljómsveitarinnar, og fékk að heyra frá stemningunni hjá stelpunum. 29. júlí 2022 14:30