Kristján og Guðrún með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 20. ágúst 2022 20:00 Kristján Þór Einarsson er með forystu í karlaflokki í Korpubikarnum. GSÍ Kristján Þór Einarsson úr Golfklúbbi Mosfellsbæjar og Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili eru með afgerandi forystu fyrir lokadaginn í Korpubikarnum í golfi. Korpubikarinn er lokamótið á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján Þór lék holurnar 18 í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari vallarins, og hélt þar með góðu gengi gærdagsins áfram. Hann lék hringinn á 67 höggum í gær og er því samtals á 12 höggum undir pari. Næstur á eftir Kristjáni er Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili á samtals átta höggum undir pari og þar á eftir koma fjórir kylfingar á fjórum höggum undr pari. Efsti maður gærdagsins, Jóhannes Guðmundsson, lék hins vegar á fjórum höggum yfir pari í dag og er fallinn niður í áttunda sæti. Í kvennaflokki heldur Guðrún Brá toppsætinu frá því í gær, en hún lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Guðrún er því samtals á níu höggum undir pari, átta höggum á undan Perlu Sól Sigurbrandsdóttir sem er í öðru sæti. Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Korpubikarinn er lokamótið á stigamótaröð Golfsambands Íslands, GSÍ. Kristján Þór lék holurnar 18 í dag á 65 höggum, eða sjö höggum undir pari vallarins, og hélt þar með góðu gengi gærdagsins áfram. Hann lék hringinn á 67 höggum í gær og er því samtals á 12 höggum undir pari. Næstur á eftir Kristjáni er Axel Bóasson úr Golfklúbbnum Keili á samtals átta höggum undir pari og þar á eftir koma fjórir kylfingar á fjórum höggum undr pari. Efsti maður gærdagsins, Jóhannes Guðmundsson, lék hins vegar á fjórum höggum yfir pari í dag og er fallinn niður í áttunda sæti. Í kvennaflokki heldur Guðrún Brá toppsætinu frá því í gær, en hún lék hringinn í dag á 66 höggum, eða sex höggum undir pari. Guðrún er því samtals á níu höggum undir pari, átta höggum á undan Perlu Sól Sigurbrandsdóttir sem er í öðru sæti.
Golf Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira