Rekinn eftir slæmt gengi á EM Atli Arason skrifar 10. ágúst 2022 18:00 Mark Parsons er nú atvinnulaus. KNVB Media KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum. Í tilkynningu sambandsins er skrifað að metnaðarfullum markmiðum liðsins verði ekki náð undir forystu Parsons. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-0 tap Hollands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í Englandi. „Í aðdraganda EM og á mótinu sjálfu voru úrslitin vonbrigði og það er óásættanlegt. Hollenska liðið var að verja Evrópumeistaratitilinn sinn en liðið spilaði einnig til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Við viljum berjast um stóru bikarana. Með undankeppni HM í huga hefur sú ákvörðun verið tekin að fá nýjan aðila til að stýra liðinu,“ sagði Jan Dirk van de Zee, yfirmaður knattspyrnumála hjá hollenska kvennalandsliðinu. Í undankeppni HM leikur Holland í C-riðli með Íslandi. Næsti leikur Hollands í undankeppninni er gegn því íslenska þann 6. september næstkomandi en fyrst taka þær á móti Skotlandi í vináttuleik 2. september. Í tilkynningu sambandsins er jafnframt tekið fram að hollenska liðið verði að vinna það íslenska ef það ætlar að ná markmiðum sínum að spila á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Holland er í efsta sæti C-riðils með tveggja stiga forskot á Ísland en íslenska liðið hefur leikið einum leik minna en það hollenska. Á 18 ára ferli sínum sem þjálfari hefur Parsons meðal annars stýrt liðum Portland Thorns og Washington Spirit í bandarísku NWSL deildinni. Parsons var einungis í 15 mánuði með hollenska liðið eftir að hann tók við því í maí á síðasta ári af Sarina Wiegman, sem stýrir í dag Evrópumeisturum Englands. EM 2022 í Englandi Holland HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Í tilkynningu sambandsins er skrifað að metnaðarfullum markmiðum liðsins verði ekki náð undir forystu Parsons. Síðasti leikur liðsins undir hans stjórn var 1-0 tap Hollands gegn Frakklandi í 8-liða úrslitum á Evrópumótinu í Englandi. „Í aðdraganda EM og á mótinu sjálfu voru úrslitin vonbrigði og það er óásættanlegt. Hollenska liðið var að verja Evrópumeistaratitilinn sinn en liðið spilaði einnig til úrslita á síðasta heimsmeistaramóti. Við viljum berjast um stóru bikarana. Með undankeppni HM í huga hefur sú ákvörðun verið tekin að fá nýjan aðila til að stýra liðinu,“ sagði Jan Dirk van de Zee, yfirmaður knattspyrnumála hjá hollenska kvennalandsliðinu. Í undankeppni HM leikur Holland í C-riðli með Íslandi. Næsti leikur Hollands í undankeppninni er gegn því íslenska þann 6. september næstkomandi en fyrst taka þær á móti Skotlandi í vináttuleik 2. september. Í tilkynningu sambandsins er jafnframt tekið fram að hollenska liðið verði að vinna það íslenska ef það ætlar að ná markmiðum sínum að spila á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Holland er í efsta sæti C-riðils með tveggja stiga forskot á Ísland en íslenska liðið hefur leikið einum leik minna en það hollenska. Á 18 ára ferli sínum sem þjálfari hefur Parsons meðal annars stýrt liðum Portland Thorns og Washington Spirit í bandarísku NWSL deildinni. Parsons var einungis í 15 mánuði með hollenska liðið eftir að hann tók við því í maí á síðasta ári af Sarina Wiegman, sem stýrir í dag Evrópumeisturum Englands.
EM 2022 í Englandi Holland HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira