Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan á stóra sviðinu Elísabet Hanna skrifar 31. júlí 2022 17:01 Brekkan safnaðist saman á dansgólfinu til þess að hlusta á FM95blö Vísir Laugardagurinn á Þjóðhátíð náði hápunkti þegar FM95Blö stigu á svið þar sem Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan við mikil fagnaðarlæti. Brekkan safnaðist saman á dansgólfinu til þess að fylgjast með félögunum taka öll sín bestu lög. Hipsumhaps, Hreimur, Bríet, Bubbi og FM95Blö héldu uppi fjörinu á stóra sviðinu áður en flugeldasýningin fór í gang og lýsti upp dalinn. Á eftir henni komu fram DJ Muscleboy, Aldamótatónleikarnir, Reykjavíkurdætur og kvöldið endaði á Bandmönnum. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gærkvöldi: Klippa: Laugardagurinn á Þjóðhátíð Þjóðhátíð í Eyjum FM95BLÖ Tengdar fréttir Mikil stemning í Eyjum Stemningin á Þjóðhátíð er stórkostleg þar sem hún fer fram í fyrsta skipti síðan árið 2019. Veðrið leikur við gesti hátíðarinnar sem njóta þess að fylgjast með skemmtilegri dagskrá, rölta á milli hvítu tjaldanna og spóka sig um í sólinni. 30. júlí 2022 22:00 Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Hipsumhaps, Hreimur, Bríet, Bubbi og FM95Blö héldu uppi fjörinu á stóra sviðinu áður en flugeldasýningin fór í gang og lýsti upp dalinn. Á eftir henni komu fram DJ Muscleboy, Aldamótatónleikarnir, Reykjavíkurdætur og kvöldið endaði á Bandmönnum. Hér að neðan má sjá brot af stemningunni í gærkvöldi: Klippa: Laugardagurinn á Þjóðhátíð
Þjóðhátíð í Eyjum FM95BLÖ Tengdar fréttir Mikil stemning í Eyjum Stemningin á Þjóðhátíð er stórkostleg þar sem hún fer fram í fyrsta skipti síðan árið 2019. Veðrið leikur við gesti hátíðarinnar sem njóta þess að fylgjast með skemmtilegri dagskrá, rölta á milli hvítu tjaldanna og spóka sig um í sólinni. 30. júlí 2022 22:00 Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01 Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01 „Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00 „Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00 Mest lesið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Upplifa oft von í fyrsta sinn á Vík Lífið samstarf Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Fleiri fréttir Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Sjá meira
Mikil stemning í Eyjum Stemningin á Þjóðhátíð er stórkostleg þar sem hún fer fram í fyrsta skipti síðan árið 2019. Veðrið leikur við gesti hátíðarinnar sem njóta þess að fylgjast með skemmtilegri dagskrá, rölta á milli hvítu tjaldanna og spóka sig um í sólinni. 30. júlí 2022 22:00
Tilhugalífið með eiginkonunni stendur upp úr Hafsteinn Þorsteinsson er Eyjamaður sem segir samveruna, gleðina og hamingjuna vera það sem einkennir hátíðina ár hvert og segir það hafa verið alvöru sorg þegar hún var lögð niður síðustu tvö árin. 31. júlí 2022 08:01
Missti af Þjóðhátíð fyrir Ólympíuleikana, Jordan og Magic Sigmar Þröstur Óskarsson hefur alltaf mætt á Þjóðhátíð nema árið 1992 þegar hann missti af hátíðinni því sem hann var staddur í Barcelona að keppa á Ólympíuleikunum. Þar hitti hann Michael Jordan og Magic Johnson. 30. júlí 2022 20:01
„Yfirleitt klárast hann“ Hrafnhildur Andrésdóttir stendur vaktina í veitingatjaldi ÍBV í dalnum um helgina og segir lundann yfirleitt seljast upp á hátíðinni en hún segir krakkana vera spennta að smakka. 30. júlí 2022 18:00
„Alltaf síðan ég fæddist“ Guðbjörg Hrönn Sigursteinsdóttir hefur aldrei misst af Þjóðhátíð á allri sinni lífstíð. Jafnvel þegar hátíðin féll niður tvö ár í röð vegna Covid var helgin haldin hátíðlega á Lóðahátíð sem fangaði andann. 30. júlí 2022 09:00