Fyrst til að skorað yfir þrjátíu stig eftir fertugt: Í hóp með MJ og Dirk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2022 12:31 Diana Taurasi hefur unnið fjölmarga titla á sínum ferli og er af mörgum talin vera besta körfuboltakona sögunnar. Getty/Meg Oliphant Diana Taurasi er stigahæsti leikmaðurinn í sögu WNBA-deildarinnar og hún er enn að spila í deildinni þrátt fyrir að hafa upp á fertugsafmælið sitt í síðasta mánuði. Hún er að gera miklu meira en það. Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba) NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Taurasi bauð nefnilega upp á sögulegan leik með Phoenix Mercury í nótt þegar lið hennar vann 90-80 sigur á Los Angeles Sparks. Taurasi skoraði 30 stig á 35 mínútum í leiknum og varð sú fyrsta í sögu WNBA til að skora þrjátíu stig eða meira eftir fertugsafmælið sitt. Diana Taurasi joins Michael Jordan and Dirk Nowitzki as the only players in WNBA/NBA history to record a 30-point game at age 40 or older pic.twitter.com/UEL9Y8dREp— ESPN (@espn) July 29, 2022 Taurasi setti niður fimm þriggja stiga skot í leiknum og hitti úr 11 af 12 vítum sínum. Hún hefur verið í stuði að undanförnu enda búin að skora 29, 23, 28 og 30 stig í síðustu fjórum leikjum sínum. Diana Taurasi er líka í fámennum hóp ef við tökum karlana með því aðeins Michael Jordan og Dirk Nowitzki hefur tekist að skora 30 stig eða meira í NBA-deildinni eftir fertugsafmælið. Taurasi varð stigahæsti leikmaður WNBA frá upphafi í júní í fyrra og hún var sú fyrsta til að skora meira en níu þúsund stig í deildinni. Hún á nú rúmlega þrjú hundruð stig í að ná að skora tíu þúsund stig. View this post on Instagram A post shared by WNBA (@wnba)
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins