Miss Universe Iceland: Tekur þátt í annað sinn og lætur ekki álit annarra stoppa sig Ása Ninna Pétursdóttir og Elísabet Hanna Maríudóttir skrifa 19. júlí 2022 08:30 Elva Björk Jónssóttir er Miss Gullfoss. ARNÓR TRAUSTI Elva Björk Jónsdóttir lítur á keppnina sem tækifæri til að koma fram mikilvægum málefnum og ákvað því að slá til og taka þátt í annað skipti. Draumurinn hennar er að eignast litla fjölskyldu, fara í háskólanám og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum sig. Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper. Miss Universe Iceland Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira
Miss Universe Iceland keppnin verður haldin í sjöunda sinn þann 24. ágúst í Gamla bíó. Keppendur í ár eru sautján talsins og ætla lesendur Vísis að fá að kynnast stúlkunum sem keppast um titilinn betur. Mikilvægt að standa með sjálfum sér Hvað var það sem vakti áhuga þinn á keppninni?Ég keppti í fyrra og mér fannst svo sjúklega gaman, ég lærði helling og fann í rauninni nýtt áhugamál. Ég ákvað því að slá til og taka þátt aftur í ár. Einnig langar mig að koma á framfæri mikilvægum málefnum og finnst mér þetta fullkominn staður til þess. Hvað ert þú búin að læra í ferlinu?Það að trúa og standa með sjálfum sér er svo mikilvægt. Ekki pæla í skoðunum annarra og gerðu það sem ÞÚ vilt. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Hvað borðar þú í morgunmat?Hafragraut með eplum, próteini og hnetusmjöri. Hver er uppáhalds maturinn þinn?Pasta, ég elska pasta! Hvað ertu að hlusta á?Podcastið Þarf alltaf að vera grín er alltaf í fyrsta sæti. Hver er uppáhalds bókin þín?Ef ég á að segja alveg eins og er þá les ég nánast aldrei bækur. Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Mér finnst Anníe Mist Þórisdóttir, CrossFit-stjarna rosalega flott fyrirmynd. Hún sýnir manni að maður getur náð markmiðum sínum sama hvað, ef maður leggur inn vinnuna. ARNÓR TRAUSTI Stoltust af þátttöku sinni í Miss Universe Iceland Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ég held að ég verði að segja Anníe Mist og Katrín Tanja CrossFit-stjörnur. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Ég reif einu sinni gallabuxurnar mínar í vinnunni alveg niður á læri. Þetta var ekkert smá gat og ég þurfti einhvernveginn að fela það þangað til að ég gat skipt um buxur. Hverju ertu stoltust af?Ég er sjúklega stolt af þátttöku minni í Miss Universe Iceland í fyrra og í ár. Ég er svo mikið að gera það sem mig langar að gera og ekki að láta skoðanir annarra stoppa mig. View this post on Instagram A post shared by Elva Björk Jónsdóttir (@elvajonsd) Vil hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif Hver er þinn helsti ótti? Að missa ástvin. Það hræðir mig mikið. Hvar sérðu þig eftir fimm ár? Með litla fjölskyldu og íbúð að klára háskólanám. Fylgja markmiðum mínum og hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á fólk í kringum mig. Hvaða lag tekur þú í karókí?Ég held að ég verði að segja Shallow með Lady Gaga og Bradley Cooper.
Miss Universe Iceland Mest lesið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Már Gunnars genginn út Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fleiri fréttir Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða Sjá meira