Sjáðu markið sem tryggði Spánverjum sæti í 8-liða úrslitum Atli Arason skrifar 17. júlí 2022 12:01 Aitana Bonmati var besti leikmaður leiksins gegn Danmörku. Getty Images Spánverjar mæta Englendingum í 8-liða úrslitum á EM í Englandi eftir 1-0 sigur gegn Danmörku í gær. Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Spánverjar enduðu í öðru sæti B-riðls á eftir Þjóðverjum sem unnu Finna á sama tíma, 3-0. Leikur Spánar og Danmerkur í gær var hreinn úrslitaleikur um það hvort liðið myndi mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Sigurmarkið lét bíða eftir sér en það kom ekki fyrr en á 90. mínútu leiksins. Spánverjar eru komnir í átta liða úrslit eftir sigur á Dönum í síðasta leik B-riðils! Markið skoraði Marta Cardona á 90. mínútu. pic.twitter.com/hcfTxMilsF— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 16, 2022 Spánverjin Aitana Bonmatí og Þjóðverjinn Linda Dallmann voru valdar bestu leikmenn vallarins í leikjunum tveimur í gær. UEFA tók saman smá klippu með því helsta frá þeim tveim í gær 𝐒𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝, 𝐬𝐨 𝐠𝐨𝐨𝐝 🎵@AitanaBonmati & @dallmann3110 were 𝐎𝐔𝐓𝐒𝐓𝐀𝐍𝐃𝐈𝐍𝐆.#WEUROPOTM #WEURO2022 @visauk pic.twitter.com/zNbEq2Ugmd— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022 Þjóðverjar skoruðu þrjú gegn Finnum. Sophia Kleinherne skoraði fyrsta mark leiksins eftir fallegt samspil Þjóðverja í aðdraganda marksins sem má sjá hér að neðan. 𝗦𝗶𝗺𝗽𝗹𝘆 𝗦𝗩𝗘𝗡𝗝𝗔𝗧𝗜𝗢𝗡𝗔𝗟 🤤🤯@Svenja_Huth's #WEUROVISION = 💯#WEURO2022 @hisensesports pic.twitter.com/zCsIa8MIpJ— UEFA Women's EURO 2022 (@WEURO2022) July 16, 2022
EM 2022 í Englandi Tengdar fréttir Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30 Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Danir úr leik á EM eftir tap gegn Spánverjum Danir, sem fóru í úrslit á síðasta Evrópumóti, eru úr leik á EM í ár eftir tap gegn Spánverjum í lokaleik B-riðils gegn Spánverjum, 1-0. Ísland og Svíþjóð eru einu norðurlandaþjóðirnar eftir á EM. 16. júlí 2022 21:30
Þjóðverjar klára B-riðill með fullt hús stiga Þjóðverjar voru ekki í vandræðum og unnu öruggan 3-0 sigur á lánlausu lið Finna í lokaleik liðanna í B-riðli á EM í Englandi. Þýskaland var fyrir þennan leik búið að tryggja sér efsta sæti B-riðils og Finnland átti engan möguleika á því að komast upp úr riðlinum. 16. júlí 2022 21:00