Segir að það geti verið tvíeggja sverð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2022 11:31 Sara Björk Gunnarsdóttir og Sveindís Jane Jónsdóttir mæta á æfingu liðsins eftir leikinn við Ítala. Vísir/Vilhelm Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari íslenska kvennalandsliðsins, segir að það gæti verið bæði gott og slæmt að Frakkarnir séu búnir að tryggja sér sigur í riðlinum áður en kemur að leiknum við Ísland. Íslenska liðið þarf að ná í úrslit á móti Frökkum, jafntefli gæti dugað en sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. „Þetta lítur þannig út að við erum í öðru sæti í riðlinum og það er þannig lagað í okkar höndum að ráða framhaldinu,“ sagði Ásmundur fyrir æfingu íslenska liðsins í Crewe. Frakkar hafa unnið báða sína leiki, unnu fyrst Ítali 5-1 en unnu svo Belga 2-1 í síðasta leik. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins.Vísir/Vilhelm „Það var gott að þær komust áfram og séu nú í þeirri stöðu fyrir síðasta leik að vera komnar upp úr riðlinum. Það veður forvitnilegt að sjá hvað þær gera með það,“ sagði Ásmundur en það gæti þýtt að inn kæmi fullt af leikmönnum staðráðnar í að sýna sig og sanna. „Það virkar á alla vegu. Það getur verið tvíeggja sverð þegar þú ert kominn þangað en það veður forvitnilegt að sjá hvernig þær nálgast þann leik,“ sagði Ásmundur. Hann er jákvæði út í frammistöðu íslenska liðsins á mótinu til þessa. „Við erum að verjast á einhverjum hluta leiksins og gerum það mjög vel. Við erum að fá færi til þess að klára leikina. Við skorum mörk í leikjunum. Við erum að spila á móti mjög öflugum fótboltaþjóðum og það sem er jákvætt að við erum ekki að tapa leikjum, við erum enn þá með í mótinu og í þeirri stöðu vildum við vera fyrir síðasta leik í riðli,“ sagði Ásmundur. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira
Íslenska liðið þarf að ná í úrslit á móti Frökkum, jafntefli gæti dugað en sigur tryggir íslenska liðinu sæti í átta liða úrslitum. „Þetta lítur þannig út að við erum í öðru sæti í riðlinum og það er þannig lagað í okkar höndum að ráða framhaldinu,“ sagði Ásmundur fyrir æfingu íslenska liðsins í Crewe. Frakkar hafa unnið báða sína leiki, unnu fyrst Ítali 5-1 en unnu svo Belga 2-1 í síðasta leik. Ásmundur Haraldsson, aðstoðarþjálfari landsliðsins.Vísir/Vilhelm „Það var gott að þær komust áfram og séu nú í þeirri stöðu fyrir síðasta leik að vera komnar upp úr riðlinum. Það veður forvitnilegt að sjá hvað þær gera með það,“ sagði Ásmundur en það gæti þýtt að inn kæmi fullt af leikmönnum staðráðnar í að sýna sig og sanna. „Það virkar á alla vegu. Það getur verið tvíeggja sverð þegar þú ert kominn þangað en það veður forvitnilegt að sjá hvernig þær nálgast þann leik,“ sagði Ásmundur. Hann er jákvæði út í frammistöðu íslenska liðsins á mótinu til þessa. „Við erum að verjast á einhverjum hluta leiksins og gerum það mjög vel. Við erum að fá færi til þess að klára leikina. Við skorum mörk í leikjunum. Við erum að spila á móti mjög öflugum fótboltaþjóðum og það sem er jákvætt að við erum ekki að tapa leikjum, við erum enn þá með í mótinu og í þeirri stöðu vildum við vera fyrir síðasta leik í riðli,“ sagði Ásmundur.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Sjá meira