Glódís: Óþarfa mark sem við fengum á okkur Árni Jóhannsson skrifar 14. júlí 2022 19:23 Glódís átti góðan leik á móti Ítölum Vísir/Vilhelm Gunnarsson Glódís Perla Viggódóttir átti góða vakt í hjarta varnar íslenska landsliðsins í knattspyrnu á mót Ítalíu fyrr í dag. Hún var svekkt með markið sem Ísland fékk á sig og úrslitin en leikurinn endaði 1-1. „Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
„Bara ótrúlega svekkt. Óþarfa mark sem við fengum á okkur. Við vorum með ótrúlega góða stjórn á leiknum þangað til að þær ná að skora þetta mark og þá fer þetta að vera fram og til baka. Bæði lið vildu vinna leikinn og þurftu sigur og þetta er ekki leikplan sem hentar okkar liði vel og þá fórum við að missa tökin á þessum leik. Fram að markinu þá fannst mér við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt. Mikið hrós á liðið þangað til þær skora þetta mark og þá hefðum við getað tekið í taumana á leiknum til að stjórna hraðanum á leiknum.“ Glódís var spurð út í markið sem Ísland fékk á sig en hún hefði þurft að sjá markið aftur til að leggja mat á það almennilega. „Ég er ekki búinn að sjá það aftur. Bara ótrúlega pirrandi mark. Hún fær að koma inn í teiginn okkar á miklum hraða og leggja boltann út. Leikmaðurinn kemur svo á miklum hraða og skorar. Ég veit ekki hvort ég hefði átt að stíga út fyrr og taka sénsinn. Gríðalega svekkjandi því mér fannst við vera með góð tök á leiknum og þær voru ekki að skapa sér neitt og þannig að þetta er ótrúlega svekkjandi þar sem við skoruðum markið snemma og vorum með leikinn í eigin höndum.“ Var tilfinningin þannig að Ítalirnir myndu brotna snemma? Voru íslensku stelpurnar að fara að ná sama takti og Frakkarnir í fyrsta leiknum? „Já, það var náttúrlega mikilvægt að fá markið snemma en eftir það þá duttum við niður og fórum að verjast. Það er samt sem áður styrkleiki hjá okkur og hefðum átt að geta án þess að fá á okkur mark. Við vorum með mjög góða stjórn á þessu fram að markinu þeirra.“ Næst er leikur við Frakkland þar sem Ísland þarf helst að ná í sigur til að ráða eigin örlögum. „Við getum það. Eins og við sögðum strax eftir leik þá er þetta erfiða leiðin. Þetta er ennþá í okkar höndum en verður ótrúlega erfitt verkefni en ég hef fulla trú á því að ef við spilum okkar besta leik þá getum við unnið Frakkana.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20 Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Sjá meira
Einkunnir Íslands: Sandra maður leiksins í markinu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Ítalíu í öðrum leik liðsins á Evrópumótinu á Englandi. Hér er hægt að sjá einkunnir íslensku leikmannanna í leiknum þar sem Sandra Sigurðardóttir í markinu var valin maður leiksins. 14. júlí 2022 18:20
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15