Elísa: Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið Árni Jóhansson skrifar 14. júlí 2022 19:07 Elísa var svekkt eins og flestar með úrslitin. vísir/Vilhelm Gunnarsson Elísa Viðarsdóttir kom inn í byrjunarlið Íslands í dag og var að vonum svekkjandi með úrslitin en fann íslenska liðið hafa góða stjórn á leiknum. „Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“ EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira
„Vonbrigði að hafa ekki tekið öll þrjú stigin. Lögðum upp með að taka Ítalina í nefið. Það gekk ekki upp í dag. Við hefðum þurft að halda boltanum betur og búa okkur til betri sóknarstöður en baráttan var góð hjá okkur í dag. “ Aðspurð um byrjun íslenska liðsins var Elísa mjög ánægð en því miður þá hefði þurft að halda markinu hreinu. „Já það var yljaði manni vel að skora snemma. Við lögðum upp með það að koma sterkar inn í leikinn í dag en þær voru brotnar eftir leikinn við Frakka. Við hefðum þurft að taka boltann meira niður á jörðina en því miður þá náðum við ekki að halda markinu hreinu í dag.“ Það hefði verið gott að leiða með meiru en einu marki í hálfleik en Elísa fannst varnarleikurinn vera góður í dag. „Algjörlega og persónulega leið mér vel allan leikinn og mér fannst við stýra leiknum vel varnarlega. Þær komu sér bara í hálffæri en breyttu leikkerfinu í hálfleik og fóru að herja meira á okkur. Svona er þetta stundum.“ Elísa kom inn í byrjunarliðið fyrir Sif Atla í dag og fannst heiður að fá að spila leikinn en hefði frekar viljað sigurinn. „Góð tilfinning að koma inn í liðið í dag. Stelpurnar áttu náttúrlegag góða frammistöðu í fyrri leiknum og ég er alltaf klár og gaman að fá að taka þátt í þessu og mikill heiður. Bara gaman að þessu en ég hefði frekar valið þrjú stig heldur en að spila leikinn.“ Staða íslenska liðsins er ekki eins góð og vonast hafði verið en örlög þess eru ekki lengur í höndum liðsins. „Nú er það bara þannig að við vonum að Frakkar vinni í kvöld og tökum sigur í næsta leik á móti Frökkum.“
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira
Umfjöllun: Ítalía-Ísland 1-1 | Jafntefli niðurstaðan eftir frábæra byrjun og vonin um að komast áfram lítil Svekkjandi 1-1 jafntefli niðurstaðan í leik Íslands og Ítalíu í D-riðli Evrópumóts kvenna í fótbolta eftir frábæra byrjun íslenska liðsins. 14. júlí 2022 18:15