Brækur sem brjóstahöld og öfugir bikinítoppar nýjasta æðið Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 14. júlí 2022 13:02 Það eru margar leiðir til að nota gamla þríhyrninga bikinítoppinn. Instagram/Samsett mynd Neyðin kennir naktri konu að spinna og greinilega líka að endurnýta sundfötin á alla kanta, samkvæmt skemmtilegu sundfata-æði á samfélagsmiðlum. Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa. Tíska og hönnun Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Snúa við, upp og niður! Til að undirbúa sig fyrir ströndina eða sólríka sumardaga hér á landi þarf auðvitað fyrst og fremst að huga að góðri sólarvörn og drekka vel af vatni. Svo er það valið á hentugum sundfatnaði. Sundfatnaði sem stenst helstu gæðakröfur og tískustrauma, þá flækjast nú málin - Eða hvað? Samkvæmt nýlegu æði á TikTok og Instagram eiga þríhyrninga bikinítopparnir nú að snúa öfugt. Ekki á röngunni, heldur á hvolfi. Bandið sem bindur yfirleitt toppinn um bakið, fer núna um hálsinn, og öfugt. Flókið? Kardashian systur eru frægar fyrir að koma af stað ýmiskonar tískubylgjum og eru þær sagðar líklega hafa byrjað þetta trend. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir af útfærslunni, bæði hjá Kardashian systrum og nokkrum íslenskum áhrifavöldum. View this post on Instagram A post shared by Kourtney Kardashian Barker (@kourtneykardash) View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) View this post on Instagram A post shared by Bryndi s Li f (@brynnale) View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) View this post on Instagram A post shared by Kendall (@kendalljenner) View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Buxur sem toppar Annað æði sem ruddi sér rúms á samfélagsmiðlum fyrir rúmu ári síðan er að nota bikiníbuxur eða nærbrækur sem toppa eða brjóstahöld. TikTok áhrifavaldurinn Jordyn (@jmegss) virðist hafa byrjað þessa bylgju með birtingum á nokkrum myndböndum á TikTok þar sem hún sýnir mismunandi útfærslur. Yfir 700 þúsund manns hafa séð myndbandið hér fyrir neðan á TikTok en þar sýnir Jordyn hvernig hún breytir tveimur bikiníbuxum í einn topp. @jmegss GN Besties #roborockrun #swimsuithack #jmegss #foryoupage #tips #xyzbca #fyp #vacay #JustDanceWithCamila #viral #RnBVibes You Right x Luxurious by djbabyq - illcorpse Hér fyrir neðan má sjá hana nota eitt par af bikiníbuxum sem eins hlýra bikinítopp. @jmegss Doing The Lord s work for the girls #PlutoTVIsFree #viral #swimsuithack #imanaddict #trending #bikinis #jmegss #foryoupage #imanaddictchallenge #fyp #fyp #tips original sound - Urnottheone Það ætti því engin að örvænta þegar kemur að því að velja sundföt fyrir ferðalagið í sumar því samkvæmt þessu er greinilega allt leyfilegt í heimi sundfatatískunnar og möguleikarnir endalausir. Svo lengi sem að fólk notar ekki sundfötin sem húfu eða hanska ætti útfærslan að sleppa.
Tíska og hönnun Mest lesið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira