Svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni af tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2022 17:30 Belgar bægja hættunni frá eftir horn íslenska liðsins en þarna má sjá báða miðverðina, þær Guðrúnu Arnardóttur og Glódísi Perlu Viggósdóttur. Vísir/Vilhelm Ólafur Pétursson er ekki bara markmannsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta heldur hefur hann ábyrgðarmikið hlutverk þegar kemur að föstu leikatriðunum. Íslenska liðinu tókst ekki að skora úr föstu leikatriði í leiknum á móti Belgíu og ekki heldur í eina æfingarleiknum á móti Póllandi. Ólafur hitti fjölmiðlamenn fyrir æfingu liðsins og þar var gott tækifæri til að forvitnast aðeins betur um hans starf í liðinu. „Ég sé um markverðina og daginn fyrir leik fer ég alltaf yfir föst leikatriði í vörn og sókn. Hvernig þær stilla upp og hverjar eru þeirra hættulegustu leikmenn. Hverjar við þurfum að passa og hverjar þeirra veikleikar eru í hornum. Við förum yfir það á fundi og við þjálfarateymið ákveðum síðan hvernig við viljum hafa hornin og þá sérstaklega sóknarlega,“ sagði Ólafur. Þarf hann ekki að taka hornin betur fyrir á æfingunum fyrir Ítalíuleikinn? „Það var svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni. Við fáum tíu hornspyrnur. Þetta er bara jafn leikur og Belgarnir eru líka sterkir í föstum leikatriðum. Þetta var bara skák þar. Vonandi setjum við þá bara tvö á móti Ítölunum,“ sagði Ólafur. Það var enginn Belgi að fara að gleyma Dagnýju Brynjarsdóttur í hornum íslenska liðsins. „Ég geri ráð fyrir því að þeir undirbúi sig eins og við. Við vitum alltaf hverjar sterkustu leikmennirnir eru. Við fengum tvo, þrjú ágætis horn í gær sem hefðu með heppni getað farið inn. Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Ólafur. Dagný Brynjarsdóttir gnæfir yfir aðra leikmenn í einu af hornunum tíu á móti Belgíu.Vísir/Vilhelm EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Íslenska liðinu tókst ekki að skora úr föstu leikatriði í leiknum á móti Belgíu og ekki heldur í eina æfingarleiknum á móti Póllandi. Ólafur hitti fjölmiðlamenn fyrir æfingu liðsins og þar var gott tækifæri til að forvitnast aðeins betur um hans starf í liðinu. „Ég sé um markverðina og daginn fyrir leik fer ég alltaf yfir föst leikatriði í vörn og sókn. Hvernig þær stilla upp og hverjar eru þeirra hættulegustu leikmenn. Hverjar við þurfum að passa og hverjar þeirra veikleikar eru í hornum. Við förum yfir það á fundi og við þjálfarateymið ákveðum síðan hvernig við viljum hafa hornin og þá sérstaklega sóknarlega,“ sagði Ólafur. Þarf hann ekki að taka hornin betur fyrir á æfingunum fyrir Ítalíuleikinn? „Það var svekkjandi að ná alla vega ekki að skora úr einu horni. Við fáum tíu hornspyrnur. Þetta er bara jafn leikur og Belgarnir eru líka sterkir í föstum leikatriðum. Þetta var bara skák þar. Vonandi setjum við þá bara tvö á móti Ítölunum,“ sagði Ólafur. Það var enginn Belgi að fara að gleyma Dagnýju Brynjarsdóttur í hornum íslenska liðsins. „Ég geri ráð fyrir því að þeir undirbúi sig eins og við. Við vitum alltaf hverjar sterkustu leikmennirnir eru. Við fengum tvo, þrjú ágætis horn í gær sem hefðu með heppni getað farið inn. Það er stutt á milli í þessu,“ sagði Ólafur. Dagný Brynjarsdóttir gnæfir yfir aðra leikmenn í einu af hornunum tíu á móti Belgíu.Vísir/Vilhelm
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira