Mætti sem áhorfandi á EM en breyttist í skyndi í leikmann íslenska landsliðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2022 22:30 Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving á æfingu íslenska liðsins í dag ásamt Telmu Ívarsdóttur. Vísir/Vilhelm Það kemur alltaf leikmaður í stað þeirra sem detta út. Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving fékk því tækifærið þegar Cecilía Rán Rúnarsdóttir puttabrotnaði á æfingu fyrir helgi. Evrópumótið var því búið hjá Cecilíu áður en það byrjaði. Fyrsta Evrópumót markvarðarins Auðar byrjaði eins óvænt og mögulegt er. Hún fékk ekki bara óvæntar fréttir sjálf heldur kom hún síðan starfsliði KSÍ á óvænt með því birtast strax á liðshótelinu. Auður var nefnilega kominn út til Manchester til að fylgjast með leikjum íslenska liðsins en það var skiljanlega enginn fótboltabúningur með í för. Þegar kallið kom þá var Auður fljót að mæta á hótel íslenska liðsins en það þurfti aftur á móti að redda fyrir hana öllum búnaði eins og takkaskóm og markamannshönskum. Það tókst og íslenska liðið var því strax komið með þriðja markmanna á fyrstu æfingunni eftir að Cecilía datt út. Auður er einu ári eldri en Cecilía. Hún er nú næstyngsti leikmaður hópsins alveg eins og Cecilía Rán var. Auður, sem er fædd árið 2002, er uppalin í Val en hafði leikið með ÍBV undanfarin tvö ár. Hún er hins vegar með Aftureldingu í Bestu deildinni í sumar. Auður var í hópnum í gær í jafnteflisleiknum á móti Belgíu. Sandra Sigurðardóttir stóð í markinu og Telma Ívarsdóttir var líka varamarkvörður. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Fyrsta Evrópumót markvarðarins Auðar byrjaði eins óvænt og mögulegt er. Hún fékk ekki bara óvæntar fréttir sjálf heldur kom hún síðan starfsliði KSÍ á óvænt með því birtast strax á liðshótelinu. Auður var nefnilega kominn út til Manchester til að fylgjast með leikjum íslenska liðsins en það var skiljanlega enginn fótboltabúningur með í för. Þegar kallið kom þá var Auður fljót að mæta á hótel íslenska liðsins en það þurfti aftur á móti að redda fyrir hana öllum búnaði eins og takkaskóm og markamannshönskum. Það tókst og íslenska liðið var því strax komið með þriðja markmanna á fyrstu æfingunni eftir að Cecilía datt út. Auður er einu ári eldri en Cecilía. Hún er nú næstyngsti leikmaður hópsins alveg eins og Cecilía Rán var. Auður, sem er fædd árið 2002, er uppalin í Val en hafði leikið með ÍBV undanfarin tvö ár. Hún er hins vegar með Aftureldingu í Bestu deildinni í sumar. Auður var í hópnum í gær í jafnteflisleiknum á móti Belgíu. Sandra Sigurðardóttir stóð í markinu og Telma Ívarsdóttir var líka varamarkvörður.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Barcelona - Elche | Börsungar vilja brúa bilið en mæta sjóðheitum nýliðum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Man. City - Bournemouth | Mikið undir í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira