FIFA stefnir á myndavélar inn í búningsklefum á HM í Katar Atli Arason skrifar 9. júlí 2022 23:00 Frakkar urðu heimsmeistarar árið 2018. Á HM í Katar gætu áhorfendur séð fagnaðarlætin inn í búningsklefa hjá næstu heimsmeisturum. Getty Images Alþjóðlega knattspyrnusambandið, FIFA, er að skoða möguleika þess að hafa beinar sjónvarpsútsendingar úr búningsklefum þátttökuþjóða á heimsmeistaramótinu í Katar Það er franski fjölmiðillinn RMC sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildarmanni miðilsins verða áform FIFA kynnt nánar í nóvember ef allt gengur eftir. FIFA er að skoða allar leiðir til þess að færa áhorfandann nær leikmönnunum með því markmiði að auka áhugann á íþróttinni. Þessi aðferð er t.d. þekkt í ruðningi (e. rugby) þar sem sýnt er frá þeim taktísku pælingum sem lið hyggjast leggja áherslu á. Einnig er þetta þekkt í körfuboltanum þar sem áhorfandinn fær að heyra hvert upplegg þjálfarans er þegar liðin taka leikhlé í miðjum leik. 🇶🇦 La FIFA a organisé pendant deux jours à Doha (Qatar) un grand séminaire pour permettre aux sélections de comprendre les derniers détails avant le début de la Coupe du monde 2022. Et pour le moment, Doha n'est pas encore tout à fait prêt.https://t.co/Qdq74bzzjL— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2022 HM 2022 í Katar FIFA Katar Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Það er franski fjölmiðillinn RMC sem greinir frá þessu en samkvæmt heimildarmanni miðilsins verða áform FIFA kynnt nánar í nóvember ef allt gengur eftir. FIFA er að skoða allar leiðir til þess að færa áhorfandann nær leikmönnunum með því markmiði að auka áhugann á íþróttinni. Þessi aðferð er t.d. þekkt í ruðningi (e. rugby) þar sem sýnt er frá þeim taktísku pælingum sem lið hyggjast leggja áherslu á. Einnig er þetta þekkt í körfuboltanum þar sem áhorfandinn fær að heyra hvert upplegg þjálfarans er þegar liðin taka leikhlé í miðjum leik. 🇶🇦 La FIFA a organisé pendant deux jours à Doha (Qatar) un grand séminaire pour permettre aux sélections de comprendre les derniers détails avant le début de la Coupe du monde 2022. Et pour le moment, Doha n'est pas encore tout à fait prêt.https://t.co/Qdq74bzzjL— RMC Sport (@RMCsport) July 5, 2022
HM 2022 í Katar FIFA Katar Mest lesið Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira