Fyrirliði Belga segir að mótið sé nánast búið fyrir þær tapi þær á móti Íslandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2022 12:30 Tessa Wullaert bregður á leik í UEFA-myndatökunni fyrir Evrópumótið. Getty/Alex Caparros Fyrirliði Belgíu ætlar að ræða við Söru Björk Gunnarsdóttur þegar Ísland og Belgía mætast en ekki fyrr en eftir leikinn. Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi og átti mjög gott tímabil heima fyrir með Anderlecht. Eftir langan feril erlendis fór hún heim og vann titil. Á síðasta tímabili varð hún bæði belgískur meistari og var kosin besti leikmaður belgísku deildarinnar. Hún er 29 ára og er í frábæru formi en á sínum ferli hefur Wullaert spilað með liðum eins og Wolfsburg og Manchester City. Wullaert ræddi við UEFA um riðilinn og leikmanninn í íslenska liðinu sem hún þekkir mjög vel. „Það er enginn auðveldur riðill á EM. Við verðum að gefa allt okkar í alla leiki. Fyrsti leikurinn okkar mun þó ráða miklu um framhaldið,“ sagði Tessa Wullaert um leikinn á móti Íslandi. „Þessi fyrsti leikur á móti Íslandi. Ef við töpum honum þá er nánast hægt að segja að við séum úr leik í mótinu,“ sagði Wullaert. „Aðalmarkmið okkar er því að vinna fyrsta leikinn og gefa síðan allt okkar í leikina við Frakkland og Ítalíu. Markmið okkar er að komast upp úr riðlinum og gera þar sem betur en 2017 þegar það tókst ekki,“ sagði Wullaert. „Ég spilaði með Söru [Björk] Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg og það verður því gaman að hitta hana. Kannski spjöllum við saman eftir leikinn en aldrei fyrir hann,“ sagði Wullaert. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér inn á Vísi. EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira
Tessa Wullaert er markahæsti leikmaður belgíska landsliðsins frá upphafi og átti mjög gott tímabil heima fyrir með Anderlecht. Eftir langan feril erlendis fór hún heim og vann titil. Á síðasta tímabili varð hún bæði belgískur meistari og var kosin besti leikmaður belgísku deildarinnar. Hún er 29 ára og er í frábæru formi en á sínum ferli hefur Wullaert spilað með liðum eins og Wolfsburg og Manchester City. Wullaert ræddi við UEFA um riðilinn og leikmanninn í íslenska liðinu sem hún þekkir mjög vel. „Það er enginn auðveldur riðill á EM. Við verðum að gefa allt okkar í alla leiki. Fyrsti leikurinn okkar mun þó ráða miklu um framhaldið,“ sagði Tessa Wullaert um leikinn á móti Íslandi. „Þessi fyrsti leikur á móti Íslandi. Ef við töpum honum þá er nánast hægt að segja að við séum úr leik í mótinu,“ sagði Wullaert. „Aðalmarkmið okkar er því að vinna fyrsta leikinn og gefa síðan allt okkar í leikina við Frakkland og Ítalíu. Markmið okkar er að komast upp úr riðlinum og gera þar sem betur en 2017 þegar það tókst ekki,“ sagði Wullaert. „Ég spilaði með Söru [Björk] Gunnarsdóttur hjá Wolfsburg og það verður því gaman að hitta hana. Kannski spjöllum við saman eftir leikinn en aldrei fyrir hann,“ sagði Wullaert. Leikur Íslands og Belgíu hefst klukkan 16.00 og verður fylgst vel með honum hér inn á Vísi.
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Sjá meira