Kótelettan:„Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning“ Elísabet Hanna skrifar 7. júlí 2022 12:31 Það hefur verið mikil stemning á hátíðinni síðustu ár. Aðsend Fjölskylduhátíð Kótelettunar verður haldin í tólfta sinn á Selfossi um helgina. Meðal dagskrárliða eru Stóra Grillsýningin, Styrktarlettur SKB og Veltibillinn. Einnig er dagskrá á sviðinu fyrir alla fjölskylduna þar sem XXX Rottweilerhunda, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir stíga m.a. á stokk. Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis. Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Grillað fyrir Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna BBQ festival Kótelettunar verður á sínum stað í ár, laugardaginn 9. júlí. Þar verður grillað og rennur ágóðinn til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Þar gefst grilláhugamönnum einnig sérstakt tækifæri á að kynna sér allt á grillið sem íslenskir framleiðendur hafa uppá að bjóða og einnig verður hægt að kynna sér úrval af grillum frá fjölda framleiðenda. „Það verður bryddað upp á ýmsu eins og venjulega og við verðum með nýja og skemmtilega keppni þar sem við ætlum að leita að bestu grillpyslu ársins. Þar mun sex manna dómnefnd mun velja bestu grillpylsuna. Hrefna Sætran er formaður dómnefndar og læknirinn í eldhúsinu og fleiri góðir eru í dómnefnd," segir Einar Björnsson framkvæmdastjóri Kótelettunnar en hann hefur stýrt hátíðinni frá upphafi. Einar skorar á landsmenn að mæta á svæðið á laugardeginum og kaupa gómsætar kótelettur og styrkja í leiðinni Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Tónlistin ómar Music Festival Kótelettunar verður að venju haldin við Hvítahúsið á Selfossi með bæði úti- og innisviði. Frábær hópur tónlistamanna stígur á stokk og ættu allir að finna eitthvað fyrir sig samkvæmt skipuleggjendum. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) „Þetta verður án efa veglegasta Kótelettan til þessa og öllu verður tjaldað til. Það verða hvorki meira né minna en þrjátíu listamenn á tveimur sviðum,“ segir Einar og segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. „Það var gríðarlega góð mæting hjá okkur í fyrra og frábær stemmning og við vonumst til að slíkt hið sama verði á tengingum nú um helgin og að allir skemmti sér vel og fallega,“ segir Einar sem segir að á hátíðinni megi finna eitthvað fyrir alla. Rottweilerhundar, Stuðmenn og Aldamótatónleikarnir XXX Rottweilerhunda hafa boðað endurkomu sína á hátíðina en þeir fagna tuttugu ára afmæli um þessari mundir. Stuðmenn stíga einnig á stokk ásamt Röggu Gísla og að sögn Einars þá er mikil spenna fyrir Aldamótatónleikunum þar sem meðal annars Birgitta Haukdal, Magni, Hreimur og fleiri kalla fram nostalgíu síðustu aldamóta. Það vantar aldrei stuðið hjá þessum. Aðgangur á Fjölskylduhátíð og BBQ festival Kótelettunar er ókeypis.
Tónlist Ferðalög Árborg Tengdar fréttir Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00 Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fleiri fréttir Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Sjá meira
Kótilettan reynir við frægustu kokka heims Draumur aðstandenda fjölskylduhátíðarinnar Kótilettunnar er að stærstu sjónvarpskokkar heims standi við grillið og selji kótilettur til styrktar góðu málefni. Þeir bíða eftir svari frá þremur kanónum. 30. maí 2017 06:00