Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Árni Jóhannsson skrifar 3. júlí 2022 16:15 Marcus Rashford hefur ekki gengið eins vel og hann vildi en það eru bjartari tímar framundan EPA-EFE/PETER POWELL Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi. Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira
Rashford skoraði ekki nema fimm mörk á síðasta tímabili og voru farnir að heyrast orðrómar um að það ætti jafnvel að selja hann í sumar. Rashford hefur snúið aftur til æfinga og er sagður vera tilbúinn að berjast fyrir sæti sínu í liðinu. Rashford talaði um það hvernig nýr þjálfari kemur með nýjar áherslur og þannig ferskan blæ inn á æfingasvæðið. „Það er aftur orðið spennandi að koma á æfingu og mönnum hlakkar til að koma sem er mjög jákvætt. Nú snýst þetta, í fyrsta lagi, um að meðtaka hvernig Erik {Ten Hag] vill spila og smáatriðin sem hann vill leggja áherslu á og í öðru lagi þurfum við að njóta þess að æfa og spila.“ „Í fyrstu æfingavikunni höfum við verið að gera bæði og öllum hlakkar til að fara í æfingarferðalagið til að sýna hvað við höfum lært á æfingasvæðinu í leikjunum. Þetta er nýtt upphaf fyrir alla og fyrir mig persónulega hef ég átt langt hlé og fínar æfingar til að koma inn á undirbúningstímabilið á réttu nótunum. Eins og ég sagði þá hefur okkur hlakkað til að byrja og þurfum að sýna hvað við höfum lært á æfingum og hvað við munum læra í framtíðinni og ekki bara á undirbúningstímabilinu heldur á keppnistímabilinu líka.“ Manchester United er á leiðinni til Asíu og mun keppa við Liverpool í Bangkok þann 12. júlí næstkomandi.
Enski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Fleiri fréttir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Sjá meira