Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2022 09:00 Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir hafa vakið verðskuldaða athygli. Vísir/Getty Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022 Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira
Listinn samanstendur af leikmönnum fæddum 2003 og síðar, en Ísland er eina landið sem á tvo leikmenn á listanum. Amanda er yngsti leikmaðurinn sem tekur þátt á EM í sumar. Hún er aðeins 18 ára gömul og hefur vakið verðskuldaða athygli, en hún er leikmaður Kristianstad í Svíþjóð. „Amanda er sóknarsinnaður miðjumaður sem er góð í að rekja boltan“ segir í umfjöllun Goal. „Hún hefur auga fyrir markinu og er með góða yfirsýn. Frábær fótavinna er möguilega hennar besti eiginleiki, en það gerir henni kleift að dansa auðveldlega framhjá varnarmönnum andstæðinganna.“ Markvörðurinn Cecilía Rán er einnig aðeins 18 ára gömul og er leikmaður Bayern München í Þýskalandi. Þrátt fyrir ungan aldur fær Cecilía hrós fyrir mikla reynslu. „Cecilía er aðeins 18 ára gömul, en það er ótrúlegt að sjá hversu mikilli reynslu hún býr yfir. Hún er góð á milli stanganna og sterk í teignum, en ásamt því er hún líka andlega sterk,“ segir Goal um Cecilíu. Amanda Andradóttir og Cecilía Rán eru á lista Goal .com um “Next generation stars to watch” á EM í sumar. Það er stórt, og geggjað að hafa íslenskan leikmenn endurtek leikmenn á þeim lista innan um allar stórstjörnurnar sem taka þátt á mótinu #fotboltinet https://t.co/rdJ3dDD3Z7— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 2, 2022
Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Sjá meira