Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 16:01 Russell Westbrook á góðri stundu með LeBron James en þeir spila áfram saman á næsta tímabili svo framarlega sem Lakers nær ekki að skipta Russell til annars félags. APRingo H.W. Chiu Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23. Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21). NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Westbrook átti ekki gott tímabil og örugglega ekki tímabil í samræmi við þann pening sem hann fékk fyrir að spila. Los Angeles Lakers borgaði honum rúma 44 milljónir dollara á síðasta tímabili og þarf nú að borga honum 47 milljónir næsta vetur. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Samningurinn sem Westbrook skrifaði undir þegar hann var leikmaður Oklahoma City Thunder árið 2017, hefur færst á milli félaga því Thunder skipti honum til Houston Rockets sem skipti honum til Washington Wizards sem loks skipti honum til Los Angeles Lakers. Það er ljóst að þessi risasamningur Westbrook gerir Lakers mun erfiðara fyrir að semja við nýja leikmenn fyrir komandi leiktíð. Nú er það undir Darvin Ham, nýjum þjálfara Los Angeles Lakers, að ná meiri úr Westbrook sem var með 18,5 stig, 7,4 fráköst og 7,1 stoðsendingu í leik á síðasta tímabili. Ekki svo sem slæmar tölur en það var 29,8 prósent þriggja stiga nýting og 3,8 tapaðir boltar í leik sem fór meira fyrir brjóstið á mönnum. View this post on Instagram A post shared by NBA on ESPN (@nbaonespn) Lakers vann aðeins 33 leiki á síðustu leiktíð og tapaði 49. Liðið vann hins vegar 11 af 21 leik þegar Westbrook, LeBron James og Anthony Davis voru allir með. Westbrook var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar tímabilið 2016-17 og skrifaði í framhaldi undir fimm ára framlengingu á samningu sínum sem skilaði honum 205 milljónum dollara eða meira 27 milljarða í íslenskum krónum. Westbrook er eini leikmaðurinn í sögu NBA sem hefur náð fleiri en einu tímabili með þrennu að meðaltali í leik en því hefur hann náð á fjórum tímabilum (2016-17, 2017-18, 2018-19 og 2020-21).
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Körfubolti Fleiri fréttir Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins