Gígaverksmiðja Tesla í Berlín framleiðir 1000 Model Y á einni viku Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2022 07:01 Elon Musk við opnun nýrrar verksmiðju í Þýskalandi í mars. EPA/CHRISTIAN MARQUARDT Tesla hefur formlega staðfest að Gígaverkmskiðan í Grünheide við Berlín hefur afrekað að framleiða 1000 Model Y bíla á einni viku. Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk staðfesti þetta á Twitter um helgina. Congratulations to Giga Berlin team on making over 1000 cars in a week! https://t.co/TX8S4ozuxJ— Elon Musk (@elonmusk) June 18, 2022 Framleiðslan í Berlín hófst aðeins seinna en áætlað hafði verið vegna vandræða með leyfismál. Verksmiðjan átti að hefja starfsemi sína í mars og þúsund bíla múrinn átti að rjúfa í apríl. Nú hefur framleiðslugetan þó loksins náð þeim hæðum. Sögurnar herma að sprautuverkstæðið hafi verið helsti flöskuhálsinn. Verksmiðjan í Berlín á að geta skilað um 10.000 bílum á viku þegar fullri framleiðslugetu verður náð, eða um 500.000 bílum á ári. Fyrsta árið er þó reiknað með um 150.000 bílum á ári. Here is how the first 3 months of production at Giga Berlin compare to the first 3 months at Giga Shanghai.Production of customer cars at Giga Berlin started on 14 March 2022 but I'm counting April as the first month. pic.twitter.com/zdZi0UKAp8— Troy Teslike (@TroyTeslike) June 18, 2022 Meðfylgjandi er myndband sem er tekið yfir verksmiðjuna í Berlín. Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent
Framkvæmdastjóri Tesla, Elon Musk staðfesti þetta á Twitter um helgina. Congratulations to Giga Berlin team on making over 1000 cars in a week! https://t.co/TX8S4ozuxJ— Elon Musk (@elonmusk) June 18, 2022 Framleiðslan í Berlín hófst aðeins seinna en áætlað hafði verið vegna vandræða með leyfismál. Verksmiðjan átti að hefja starfsemi sína í mars og þúsund bíla múrinn átti að rjúfa í apríl. Nú hefur framleiðslugetan þó loksins náð þeim hæðum. Sögurnar herma að sprautuverkstæðið hafi verið helsti flöskuhálsinn. Verksmiðjan í Berlín á að geta skilað um 10.000 bílum á viku þegar fullri framleiðslugetu verður náð, eða um 500.000 bílum á ári. Fyrsta árið er þó reiknað með um 150.000 bílum á ári. Here is how the first 3 months of production at Giga Berlin compare to the first 3 months at Giga Shanghai.Production of customer cars at Giga Berlin started on 14 March 2022 but I'm counting April as the first month. pic.twitter.com/zdZi0UKAp8— Troy Teslike (@TroyTeslike) June 18, 2022 Meðfylgjandi er myndband sem er tekið yfir verksmiðjuna í Berlín.
Vistvænir bílar Tesla Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Spáin versnar á ný og gul viðvörun í Eyjum Veður Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Erlent Létu sprengjum rigna á Kænugarð Erlent