Albert Guðmundsson óvænt körfuboltastjarna Magnús Jochum Pálsson skrifar 17. júní 2022 21:27 Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í fótbolta og leikmaður Genoa, þeysist framhjá andstæðingum sínum á leið upp að körfunni. Húrra Streetball-mót Húrra og Nike fór fram í annað skiptið í dag þar sem liðið Lads, skipað landsliðsmanninum Alberti Guðmundssyni og Kristjáni Daða Finnbjörnssyni, bar sigur úr býtum. Þar að auki var Albert valinn mikilvægast leikmaður mótsins, MVP. Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik) Körfubolti Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira
Mótið fór fram í porti við Hverfisgötu 18 þar sem rekstraraðilar í næsta nágrenni hafa tekið höndum saman. Margt var um manninn og alls kepptu 32 lið í Streetball-körfubolta þar sem 2 spiluðu á móti 2 hverju sinni. Leikið var með útsláttarfyrirkomulagi svo spennan var mikil frá upphafi til enda. Áhorfendur fylgjast spenntir með keppninni.Húrra Margt um manninn og mikil spenna Þar að auki mættu ýmis þekkt nöfn til leiks. Meðal keppenda voru fjölmiðlamennirnir Tommi Steindórs og Sigurður Orri sem þurftu að lúta í lægra haldi fyrir liði Alberts. Þá léku saman í liði Egill Ástráðsson, umboðsmaður og framleiðandi, og Ásmundur Atlason, markaðsstjóri Dominos. Körfuboltamennirnir Brynjar Þór Björnsson og Arnór Hermannsson sáu um dómgæslunaHúrra Dómgæsla mótsins var í höndum körfuboltamannanna Brynjars Þórs Björnssonar og Arnórs Hermannssonar sem deila ófáum Íslandsmeistaratitlum sín á milli. Tónlistarmaðurinn Logi Pedro þeytti skífum á meðan spilað var. Björn Þorláksson framkvæmdastjóri Húrra Reykjavík sagði í yfirlýsingu um mótið: „Þetta er í annað skiptið sem mótið fer fram og er hiklaust einn af hápunktum ársins. Við höfum alltaf lagt mikið upp úr því að skapa gleði og ánægju í nærumhverfi okkar. Það var ótrúlega góð stemning og mótið var sérstaklega vel sótt af áhorfendum, þetta er eitthvað sem er komið til að vera. Við eigum góða nágranna í Mikka, Norr11 og Pünk sem eru alltaf til í fjör.” View this post on Instagram A post shared by Hu rra Reykjavi k (@hurrareykjavik)
Körfubolti Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Sjá meira