Mayweather vill líka sitt eigið lið í NBA deildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2022 12:31 Floyd Mayweather hefur aldrei tapað í hringnum. Cliff Hawkins/Getty Images Nýverið opinberaði LeBron James, stórstjarna Los Angeles Lakers, að þegar skórnir færu á hilluna langaði honum að eiga NBA lið – og það í Las Vegas. Nú hefur glaumgosinn og hnefaleikakappinn fyrrverandi Floyd Mayweather tekið í sama streng. Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni. Körfubolti NBA Box Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Floyd er einn frægasti hnefaleikakappi samtímans og hefur þénað ótrúlega á ferli sínum. Alls keppti hann 50 sinnum á ferlinum og vann alla 50 bardagana, þar af 27 með rothöggi. Í dag er hann metinn á rúmlega 460 milljónir Bandaríkjadala. „Ég er að vinna í því að eignast lið. Ég hef verið að tala við ákveðna aðila undanfarna sex mánuði. Það er eitthvað sem ég hef verið að vinna að á bakvið tjöldin en ég hef aldrei komið fram opinberlega og sagt það við fjölmiðla.“ Fyrr en nú það er. Floyd opnaði á umræðuna í hlaðvarpsþætti og ræddi þetta svo við fjölmiðla í vikunni er hann ræddi enn einn grínbardagann sem hann mun taka þátt í. „Ég og teymið mitt höfum verið að vinna á bakvið tjöldin með NBA-deildinni. Ég get ekki sagt hvar eða hvenær en ég er að vinna í því að eignast lið.“ Floyd Mayweather has been working "behind the scenes" on potential NBA ownership, per @reviewjournal."I can t say exactly where, but I m working on getting a team. pic.twitter.com/MryEVrNV5Z— Front Office Sports (@FOS) June 15, 2022 Hinn 45 ára gamli Floyd er búsettur í Las Vegas og hver veit nema hann og LeBron James sameini krafta sína í Syndaborginni.
Körfubolti NBA Box Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins