Ekki tekið skot síðan Lakers tapaði fyrir Suns í byrjun apríl Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 09:31 Anthony Davis ásamt þáverandi þjálfara sínum Frank Vogel. AP Photo/Mark J. Terrill Anthony Davis, miðherji Los Angeles Lakers, hefur viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta síðan hann spilaði síðast fyrir Lakers, þann 6. apríl. Hinn 29 ára gamli Davis átti við mikil meiðsli að stríða á leiktíðinni og spilaði aðeins 40 af 82 leikjum Lakers á leiktíðinni. Þó leiktíðinni sjálfri sé ekki lokið þá lauk Davis leik eftir tap gegn Phoenix Suns þann 6. apríl og Lakers-liðið spilaði svo sinn síðasta leik fyrir sumarfrí fimm dögum síðar. Nú hefur Davis viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta frá tapinu gegn Suns. Virðist það hafa farið öfugt ofan í marga en ef marka má Hörð Unnsteinsson, þjálfara kvennaliðs KR og einn af sérfræðingum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport er fullkomlega eðlilegt að leikmenn NBA-deildarinnar snerti ekki bolta framan af sumarfríum sínum. Þá bendir Hörður á að það séu 140 dagar í næsta leik. Mjög mikið overreaction við þessu. Það er fullkomlega eðlilegt að NBA leikmenn haldi sér við án bolta fyrstu mánuði off season. AD þarf miklu frekar að tóna skrokkinn sinn en að reppa einhverja post fótavinnu með Drew Hanlen. Það eru 140 dagar í næsta leik. #körfubolti https://t.co/RkIETtXZY0— Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) June 12, 2022 Það stefnir í töluverðar breytingar á liði Lakers en liðið mætir til leiks með nýtt þjálfarateymi. Vonast aðdáendur liðsins til að það nái því besta úr Davis sem hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar síðan liðið varð meistari 2020. Lokaúrslit NBA-deildarinnar fara nú fram en erkifjendur Lakers í Boston Celtics eru þar ásamt Golden State Warriors. Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 en fimmti leikur liðanna fer fram í kvöld. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 00.30 og leikurinn sjálfur 01.00. Körfubolti NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira
Hinn 29 ára gamli Davis átti við mikil meiðsli að stríða á leiktíðinni og spilaði aðeins 40 af 82 leikjum Lakers á leiktíðinni. Þó leiktíðinni sjálfri sé ekki lokið þá lauk Davis leik eftir tap gegn Phoenix Suns þann 6. apríl og Lakers-liðið spilaði svo sinn síðasta leik fyrir sumarfrí fimm dögum síðar. Nú hefur Davis viðurkennt að hann hafi ekki skotið körfubolta frá tapinu gegn Suns. Virðist það hafa farið öfugt ofan í marga en ef marka má Hörð Unnsteinsson, þjálfara kvennaliðs KR og einn af sérfræðingum Lögmál leiksins á Stöð 2 Sport er fullkomlega eðlilegt að leikmenn NBA-deildarinnar snerti ekki bolta framan af sumarfríum sínum. Þá bendir Hörður á að það séu 140 dagar í næsta leik. Mjög mikið overreaction við þessu. Það er fullkomlega eðlilegt að NBA leikmenn haldi sér við án bolta fyrstu mánuði off season. AD þarf miklu frekar að tóna skrokkinn sinn en að reppa einhverja post fótavinnu með Drew Hanlen. Það eru 140 dagar í næsta leik. #körfubolti https://t.co/RkIETtXZY0— Hörður Unnsteinsson (@hoddiunn) June 12, 2022 Það stefnir í töluverðar breytingar á liði Lakers en liðið mætir til leiks með nýtt þjálfarateymi. Vonast aðdáendur liðsins til að það nái því besta úr Davis sem hefur ekki náð að sýna sínar bestu hliðar síðan liðið varð meistari 2020. Lokaúrslit NBA-deildarinnar fara nú fram en erkifjendur Lakers í Boston Celtics eru þar ásamt Golden State Warriors. Staðan í einvíginu er jöfn 2-2 en fimmti leikur liðanna fer fram í kvöld. Upphitun hefst á Stöð 2 Sport 2 klukkan 00.30 og leikurinn sjálfur 01.00.
Körfubolti NBA Mest lesið Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Sjá meira